Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð

6.8.2018

Umsóknarfrestur er til 17. september 2018, kl. 16:00.

  • Merki Tækniþróunarsjóðs

Tækniþróunarsjóður styrkir nýsköpunarverkefni sem geta aukið samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. 

Auglýst er eftir umsóknum í eftirfarandi flokka:

Fyrirtækjastyrkur Sproti

Fyrirtækjastyrkur Vöxtur - Sprettur

Fyrirtækjastyrkur Markaðsstyrkur

Nánari upplýsingar um Tækniþróunarsjóð.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica