Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Máltæknisjóði

25.4.2017

Umsóknarfrestur er til 7. júní 2017 kl. 16:00.

Hlutverk sjóðsins er að efla notkun íslenskrar tungu í samskiptatækni, til hagsbóta fyrirtækjum, stofnunum og almenningi.

Upplýsingar og umsóknargögn er að finna á síðu Máltæknisjóðs .

Sótt er um í gegnum rafrænt umsóknarkerfi Rannís .

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Óli Sigurðsson .

Þetta vefsvæði byggir á Eplica