Kynningarfundur um rannsóknaáherslur í heilbrigðisvísindum í H2020

13.10.2015

Miðvikudaginn 21. október nk. stendur Rannís fyrir kynningarfundi undir yfirskriftinni Societal Challenges , Health, Demographic Change and Wellbeing um rannsóknaáherslur í heilbrigðisvísindum 2016-2017 í Horizon 2020. Aðgangur ókeypis en vinsamlegast skráið þáttttöku.

Fundurinn verður haldinn 21. október, kl. 9:00 - 11:00 að Borgartúni 30, 105 Reykjavík, í fundarsal á 6. hæð.

Dagskrá

  • Health, Demographic Change and Wellbeing in  Horizon 2020Giorgio Clarotti, Senior Policy Officer for Health, DG Research and Innovation
  • Stuðningur við umsækjendur   – Kristmundur Ólafsson, Rannís

Fundarstjóri: Katrín Valgeirsdóttir, Rannís

Fundurinn er öllum opinn en vinsamlegast skráið þátttöku!

Skráning









Þetta vefsvæði byggir á Eplica