Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2019

2.1.2020

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum föstudaginn 6. desember 2019, að leggja til við ráðherra að úthluta styrk til 8 verkefna samtals að upphæð kr. 5.408.000.

Um er að ræða seinni úthlutun sjóðsins fyrir árið 2019. Alls bárust 21 umsókn samtals að upphæð rúmlega 20,6 milljónir kr.

Stjórnin leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt:

Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Styrkur
Ungmennasamband V-Húnvetninga USVH Fuglar og náttúra í nærumhverfinu 741.000
Samfés, samtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa. Rappnámskeið 400.000
Hugarafl - Notendastýrð starfs Hlustaðu 832.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi Friður og réttlæti - námskeið 320.000
Hjálpræðisherinn á Íslandi Leiðtogaþjálfun 241.000
Landssamband æskulýðsfélaga Skuggaþing 1.800.000
Samtök ungra bænda Ungir bændur - búa um landið 494.000
AFS á Íslandi Menningarlæsi fyrir alla 580.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica