Stjórn Innviðasjóðs hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum fyrir árið 2018

1.6.2018

Alls bárust sjóðnum 67 umsóknir þar sem samtals var sótt um 679 milljónir króna.

Í boði voru fjórar styrktegundir:

 

-Aðgengisstyrkur

-Tækjakaupastyrkur

-Uppbyggingarstyrkur

-Uppfærslu/rekstrarstyrkur

Í ár hlutu 27 verkefni styrk upp á samtals rúmar 295 milljónir króna.

Listi yfir úthlutun úr Innviðasjóði 2018*

Stofnun Forsvars-
maður
Innviðir Styrktegund Styrkur þús.kr.
Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísinda-svið Árni Árnason uSMart 3200T Ultrasound, 16HL7-Hockey stick, vagn fyrir tækið Tækjakaup 2.067
Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísinda-svið Eiríkur Steingrímsson Búrasamstæða og skiptistöð Tækjakaup 23.791
Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísinda-svið Helga M Ögmundsdóttir S7800A Seahorse XFe96 Tækjakaup 18.540
Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísinda-svið Sólveig Ása Árnadóttir Hátækni göngubretti með fylgihlutum (Fully instrumented split belt treadmill) Tækjakaup 13.089
Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísinda-svið Þorsteinn Loftsson Háþrýstings vökvagreinir (UPLC system) Tækjakaup 4.616
Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísinda-svið Þór Eysteinsson Celeris Rodent ERG testing System  Tækjakaup 13.423
Háskóli Íslands, Rannsóknasetur á Vestfjörðum Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir Vemco móttakar, sync merki, batterí, sending Uppbyggingar-styrkur 7.113
Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið Benedikt Halldórsson Jarðskjálftamælar Tækjakaup 2.323
Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið Rajesh Rupakhety ETNA 2 Accelerometers with accessories Uppbyggingar-styrkur 21.977
Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sigrún Nanna Karlsdóttir High Temperature and Pressure Autoclave Tækjakaup 22.620
Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið Snædís Huld Björnsdóttir Leica EM CPD300 auto og fylgihlutir Tækjakaup 3.588
Háskóli Íslands, Verkfræði- og náttúruvísindasvið Zophonías Oddur Jónsson DropletQuant Stpectrophotometer, EU/APAC, softwares, application support and delivery Tækjakaup 18.371
Háskóli Íslands, Vísinda- og nýsköpunarsvið Bergrún Arna Óladóttir Gagnagrunnur um íslensk gjóskulög, rekstur undir íslenskri Eldfjallavefsjá Uppbyggingar-styrkur 7.503
Háskóli Íslands, Vísinda- og nýsköpunarsvið Sigurður Jakobsson Skjálftarit Uppbyggingar-styrkur 5.129
Háskóli Íslands, Vísinda- og nýsköpunarsvið Sveinn Ólafsson NEODRY7E MultiRoots Dry Vacuum Uppfærsla/
rekstur
2.298
Háskólinn á Hólum Camille Anna-Lisa Leblanc module 1- buffer tank and fittings Uppbyggingar-styrkur 4.353
Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild Michal Borský GPU-optimized Supermicro SuperServer 4028GR-TR2 Tækjakaup 2.036
Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild Slawomir Marcin Koziel Hardware-accelerated computing unit Tækjakaup 11.637
Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild Henning Arnór Úlfarsson Viðbót við HPC-tölvuþyrpingu Tækjakaup 12.157
Háskólinnn á Akureyri Árni Gunnar Ásgeirsson BrainAmp EEG 32-channel system Tækjakaup 2.666
Landspítali Háskólasjúkrahús Jóna Freysdóttir Simple Western, Wes tæki Tækjakaup 6.949
MATIS Ásta Heiðrún Elísabet Pétursdóttir Samstæða: ICP-MS og UHPLC Tækjakaup 24.272
Náttúrufræðistofnun Íslands Birgir Vilhelm Óskarsson DMMP lab Uppbyggingar-styrkur 16.133
Nýsköpunarmiðstöð Íslands Birgir Jóhannesson EDS Efnagreiningar-búnaður Uppfærsla/
rekstur
7.091
Nýsköpunarmiðstöð Íslands Gissur Örlygsson Acquisition computer with updated software  Uppfærsla/
rekstur
7.291
Nýsköpunarmiðstöð Íslands Kristján Leósson Raman smásjá Tækjakaup 17.885
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Emily Diana Lethbridge Undirbúningur á gagnagrunni  Uppbyggingar-styrkur 16.946
Samtals       295.864

Nánari greining á umsóknum og styrkjum verður birt á vefsíðu Innviðasjóðs á næstunni.

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica