Styrkir á sviði Efnistækni

15.5.2017

M-ERA-net auglýsir eftir umsóknum um samstarfsverkefni í efnistækni. 

  • M-era.Net lógó

Umsóknaferlið er tveggja þrepa. Í fyrra þrepi er send inn forumsókn. Þær umsóknir sem standast mat á fyrsta þrepi fá boð um að senda inn umsókn á seinna þrepi.

Frestur til að skila inn forumsókn er til 13. júní 2017.

Frekari upplýsingar um umsóknarferlið og reglur er að finna á heimasíðu M-ERA.net.

Styrkir til innlendra aðila eru fjármagnaðir af Tækniþróunarsjóði. Sá hluti verkefnisins þarf að uppfylla reglur sjóðsins.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica