Styrkir á sviði sjávarlíftækni

11.1.2016

Marine Biotechnology ERA-net auglýsir eftir umsóknum á áherslusviðinu: Bioactive molecules from the marine environment – Biodiscovery. Frestur til að skila inn umsókn er til 16. mars 2016.

Frekari upplýsingar um umsóknarferlið og reglur er að finna á heimasíðu  Marine Biotechnology ERA-NET.

Styrkir til innlendra aðila eru fjármagnaðir af  Tækniþróunarsjóði. Sá hluti verkefnisins þarf að uppfylla reglur sjóðsins.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica