Styrkir til samstarfs í rannsóknum á heilsu og velferð á Norðurlöndunum

14.6.2016

Auglýst er eftir umsóknum í rannsóknaráætlun NordForsk um heilsu og velferð, Nordic Register-based Research Projects.

Umsóknarkerfið opnar í lok júní. Umsóknarfrestur er til 5. október, kl. 11:00 að íslenskum tíma  (13:00 sænskum).

Áhugasömum er bent á vefsíðu NordForsk

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica