Auglýst eftir styrkjum úr Tónlistarsjóði

8.3.2021

Tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum til verkefna sem framkvæmd verða á tímabilinu 1. júlí – 31. desember 2021.

Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra.

Umsóknarfrestur rennur út 3. maí 2021 kl. 15.00 – ath. breyttan lokunartíma sjóðs.

Upplýsingar og umsóknargögn er að finna á mínum síðum . Umsóknum og lokaskýrslum skal skila á rafrænu formi.

Umsóknarfrestir eru tvisvar á ári í maí og nóvember. 

Nánari upplýsingar á síðu Tónlistarsjóðs.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica