Þátttaka Rannís í Hringborði norðurslóða

4.10.2016

Á ráðstefnu Hringborðs norðurslóða (Arctic Circle) í Hörpu skipuleggur Rannís með erlendum samstarfsaðilum tvær málstofur um vísindi og vísindasamstarf.

  • Hópmynd úr sal

Fyrri málstofan, sem er haldin föstudaginn 7. október 2016 kl. 15:30-17:00, fjallar um stöðu vísindalegrar þekkingar um breytingar á norðurslóðum (Essential Science for Informed Decision-Making in the Arctic). Í seinni málstofunni er nýja Rannsóknastöðin um Norðurljós á Kárhóli (China-Iceland Joint Aurora Observatory (CIAO) kynnt og það vísindastarf sem þar á að fara fram og er sú málstofa haldin sama dag kl. 17:00-18:30.  

Skráning og nánari upplýsingar 

Nánari upplýsingar gefur ÞorsteinnGunnarsson









Þetta vefsvæði byggir á Eplica