Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2020
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2020.
Alls bárust 23 umsóknir frá fyrirtækjum og stofnunum til þessara verkefna og fengu 20 þeirra styrk. Ráðuneytið úthlutaði alls 143 m.kr. til íslenskukennslu á árinu. Samtals fengu fyrirtæki og stofnanir styrki til þess að halda 452 námskeið fyrir 4886 nemanda á árinu 2020.
Nánari útlistun á úthlutun ráðuneytisins má sjá í töflunni hér að neðan:*
| Nafn stofnunar |
Fjöldi námsk. |
Fjöldinem. | Úthlutun kr. |
| Austurbrú | 14 | 140 | 4.000.000 |
| Betri árangur | 12 | 156 | 4.000.000 |
| Dagar hf. | 2 | 30 | 800.000 |
| Farskólinn – Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra | 6 | 60 | 2.100.000 |
| Fræðslumiðstöð Vestfjarða | 17 | 170 | 4.500.000 |
| Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | 28 | 280 | 8.000.000 |
| Jafnréttishús | 15 | 180 | 4.500.000 |
| MSS – Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | 38 | 380 | 11.000.000 |
| Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði | 5 | 50 | 1.000.000 |
| Mímir-símenntun | 118 | 1180 | 35.000.000 |
| Múltikúlti-íslenska | 30 | 300 | 9.000.000 |
| Retor sf. Fræðsla | 70 | 900 | 28.000.000 |
| Saga-Akademía | 18 | 180 | 5.400.000 |
| Samband íslenskra kristniboðsfélaga | 4 | 45 | 1.200.000 |
| Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | 15 | 180 | 5.000.000 |
| Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi | 12 | 120 | 3.500.000 |
| Tungumálaskólinn ehf. | 20 | 250 | 6.500.000 |
| Viska – fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja | 12 | 120 | 4.000.000 |
| Þekkingarnet Þingeyinga | 15 | 150 | 4.000.000 |
| Þjónustumiðstöð Breiðholts | 4 | 45 | 1.500.000 |
| Samtals | 452 | 4886 | 143.000.000 |
*Birt með fyrirvara um villur

