Úhlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2023

27.3.2023

Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2023.

Alls bárust 19 umsóknir frá fyrirtækjum og stofnunum til þessara verkefna og fengu 19 þeirra styrk. Ráðuneytið hækkaði upphæð til úthlutunar um rúmlega 87 m.kr. frá fyrra ári og úthlutaði alls 232,65 m.kr. til íslenskukennslu á árinu. Samtals fengu fyrirtæki og stofnanir styrki til þess að halda 804 námskeið fyrir 9099 nemendur á árinu 2023. Það er um 30,5% fjölgun námskeiða og 41% fjölgun nemenda milli ára.

Nafn stofnunar

Fjöldi

námsk.

Fjöldinem. Úthlutun kr.
Austurbrú 20 200 6.000.000
Betri árangur 10 130 3.450.000
Farskólinn – Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra 8 80 2.400.000
Fjölsmiðjan 2 20 1.200.000
Fræðslumiðstöð Vestfjarða 18 180 5.400.000
Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi 37 422 11.880.000
Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja ses 18 140 4.800.000
Kópavogsbær 7 105 2.625.000
MSS – Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum 79 790 23.700.000
Mímir-símenntun 151 1795 49.575.313
Múltikúlti-íslenska 132 1320 25.080.000
Retor sf. Fræðsla 82 1066 28.290.000
Reykjavíkurborg 14 200 4.545.000
Saga-Akademía 40 320 8.800.000
Samband íslenskra kristniboðsfélaga 10 260 2.520.000
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar 29 348 9.570.000
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi 14 140 4.200.000
Tungumálaskólinn ehf. 101 1263 34.114.687
Þekkingarnet Þingeyinga 15 1504.500.000
787 8929 232.650.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica