Fræðslufundur um hugverkarétt í H2020

2.10.2015

Miðvikudaginn 11. nóvember stendur Rannís fyrir fræðslufundi um hugverkarétt í verkefnum sem styrkt eru af H2020, samstarfsáætlun Evrópusambandsins. Fundurinn verður haldinn á 6. hæð, Borgartúni 30, kl. 9:15-13.00.

Dagskrá

Ath. fyrirlestrar og umræður fara að mestu fram á ensku.

  • 9:15  Mæting, kaffi og með því.
  • 9:30 Skráning hugverkaréttinda.
  • 10:15 Hugverk í H2020: Frá hugmynd til samninga í H2020 – Hugverk í umsóknum og samningum um fjármögnun verkefna. Fyrirlesari verður Ms. Inna Dimona frá Luxembourg.
  • 11:15 Kaffi hlé
  • 11:30 Hugverk í H2020: Uphaf verkefna – nýting og birting upplýsinga, vernd hugverka.
  • 13:00 Hádegisverður (innifalinn í skráningargjaldi)

Skráningargjald er kr. 10.000.

skrá mig á viðburðinn

Þetta vefsvæði byggir á Eplica