Opnir umsóknarfrestir í Uppbyggingarsjóð EES

5.10.2015

Vakin er athygli á umsóknafrestum í verkefni sem styrkt eru af Uppbyggingarsjóði EES.  Íslendingar geta ekki sótt beint í sjóðinn heldur verða þeir að leita samstarfs við umsækjendur í viðkomandi landi.

  • Merki fyrir EES styrki

Opnir umsóknafrestir í nokkrum þeirra landa sem Uppbyggingarsjóður EES styrkir.

Land Efni Lokafrestur
Litháen Menntunarstyrkir 05.10.  2015
Tékkland Menntunarstyrkir 12.10.  2015
Búlgaría Heimilis- og kynjað ofbeldi 01.12.  2015
Pólland Styrkir til sjálfstæðra stofnana 01.12.  2015
Slóvenía Menntunarstyrkir 01.12.  2015
Ungverjaland Styrkir til sjálfstæðra stofnana 31.12.  2015
Tékkland Lýðheilsu verkefni 31.12.  2015
Slóvakía Tæknileg aðstoð, tvíhliða samvinna 07.01.  2016
Grikkland Styrkir til sjálfstæðra stofnana 29.02.  2015
Búlgaría Orkunýting, sjálfbær orka 01.03.  2015
Eistland Styrkir til sjálfstæðra stofnana 01.04.  2016
Tékkland Menningararfleifð  og nútímalist 30.04.  2015
Litháen Styrkir til sjálfstæðra stofnana 01.07.  2015
Slóvakía Menningararfleifð, fjölbreytni í nútímalist 30.10.  2016
Slóvakía Heimilis- og kynjað ofbeldi 30.10.  2016
Slóvakía Grænar nýjungar í iðnaði 30.10.  2016

 

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sjóðsins.

 

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica