Opnir umsóknarfrestir í Uppbyggingarsjóð EES
Vakin er athygli á umsóknafrestum í verkefni sem styrkt eru af Uppbyggingarsjóði EES. Íslendingar geta ekki sótt beint í sjóðinn heldur verða þeir að leita samstarfs við umsækjendur í viðkomandi landi.
Opnir umsóknafrestir í nokkrum þeirra landa sem Uppbyggingarsjóður EES styrkir.
| Land | Efni | Lokafrestur |
| Litháen | Menntunarstyrkir | 05.10. 2015 |
| Tékkland | Menntunarstyrkir | 12.10. 2015 |
| Búlgaría | Heimilis- og kynjað ofbeldi | 01.12. 2015 |
| Pólland | Styrkir til sjálfstæðra stofnana | 01.12. 2015 |
| Slóvenía | Menntunarstyrkir | 01.12. 2015 |
| Ungverjaland | Styrkir til sjálfstæðra stofnana | 31.12. 2015 |
| Tékkland | Lýðheilsu verkefni | 31.12. 2015 |
| Slóvakía | Tæknileg aðstoð, tvíhliða samvinna | 07.01. 2016 |
| Grikkland | Styrkir til sjálfstæðra stofnana | 29.02. 2015 |
| Búlgaría | Orkunýting, sjálfbær orka | 01.03. 2015 |
| Eistland | Styrkir til sjálfstæðra stofnana | 01.04. 2016 |
| Tékkland | Menningararfleifð og nútímalist | 30.04. 2015 |
| Litháen | Styrkir til sjálfstæðra stofnana | 01.07. 2015 |
| Slóvakía | Menningararfleifð, fjölbreytni í nútímalist | 30.10. 2016 |
| Slóvakía | Heimilis- og kynjað ofbeldi | 30.10. 2016 |
| Slóvakía | Grænar nýjungar í iðnaði | 30.10. 2016 |
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sjóðsins.

