Uppbyggingarsjóður EES í Póllandi auglýsir eftir umsóknum

13.12.2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um tvíhliða samstarfsverkefni á sviði menningar og lista. Umsóknarfrestur er til 14. febrúar 2022. Styrkupphæðir eru á bilinu 100.000€ - 500.000€

Verkefni sem leggja áherslu á aukið aðgengi að menningu og listum í dreifbýli njóta forgangs.

Sérstök áhersla er lögð á frumkvöðlastarf í menningu, aukna almenna þátttöku og/eða inngildingu minnihlutahópa. Pólverjar leiða samstarfið og umsóknarvinnuna.

Styrkupphæðir eru á bilinu 100.000€ - 500.000€ og eru allt að 85% af kostnaði.

Nánari upplýsingar







Þetta vefsvæði byggir á Eplica