Uppbyggingarsjóður EES í Ungverjalandi auglýsir eftir umsóknum

11.8.2016

Sjóðurinn auglýsti nýverið eftir umsóknum í flokkinn "Scholarship Programme - Professional Visits action".

Að þessu sinni er eingöngu um styrki til mannaskipta að ræða.

Næsti umsóknarfrestur er 29. september 2016 fyrir mannaskipti sem hafist geta frá og með 21. nóvember 2016.  

Aðrir umsóknafrestir eru:

1. desember 2016

2. febrúar 2017

20. apríl 2017

24. júlí 2017.

Uppbyggingasjóði EES er ætlað að styrkja samstarf EES ríkjanna; Íslands, Liechtenstein og Noregs og Ungverjalands.

Tengiliður hjá Rannís: Viðar Helgason

Nánari upplýsingar









Þetta vefsvæði byggir á Eplica