Uppbyggingarsjóður EES auglýsir eftir umsóknum

18.2.2022

Um er að ræða styrki fyrir lettneskt - íslenskt samstarf á sviði barna og æskulýðsmenningar.

Markmiðið er að styrkja menningarviðburði fyrir börn og ungmenni víðs vegar um landið og auka þátttöku þeirra í listum og menningu. Hægt er að sækja um styrk fyrir ný verkefni en einnig er hægt að sækja um styrki fyrir endurtekna viðburði fyrir þennan markhóp. Stjórnandi tvíhliða verkefnis þarf að vera frá Lettlandi.

Umsóknarfrestur er til 7. mars nk. 

Styrkir til verkefna geta eru á bilinu 100.000€ til 250.000€

Nánir upplýsingar

EEA-grants









Þetta vefsvæði byggir á Eplica