Upplýsingadagur og tengslaráðstefna ESB um Circular bio-based Europe

17.2.2023

Viðburðurinn verður haldinn 20. apríl nk. frá kl. 07:00 að íslenskum tíma. Þátttaka er möguleg í gegnum netið og/eða með viðveru i Brussel.

Um er að ræða tvískiptan viðburð þar sem upplýsingadagurinn er fyrri hluta dags (öllum opinn) og tengslráðstefna seinni partinn en á hana er nauðsynlegt að skrá sig.

Nánari upplýsingar og skráning

Þau sem hyggjast sækja eða hafa áhuga á að mynda tengslanet til að móta umsókn er boðið til að útbúa prófíl - útbúa prófíl

 Vefsvæði viðburðarins

Cbe JU er tveggja milljarða evru samfjármögnunaráætlun milli Evrópusambandsins og " Bio based industry consortium."

Megin áherslan er á að flýta fyrir samkeppni til að ná sjálfbærni innan Evrópu. Styrkt verkefni eru rannsóknar- og þróunarverkefni innan lífhagkerfins með áherslu á hráefni, vinnslu og afurðir.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica