Upplýsingafundur um styrki CET samfjármögnunarinnar
CETP skipuleggur styrkina í 12 " Call Modules" sem leggja áherslu á verkefni í mismunandi orkugeirum og á mismunandi
stigum þróunar (e. Technology Readiness Level-TRLs).
Styrkir fyrir hita- og kælingar tækni verður skipt í tvö köll (e. Call Modules) í ár:
- TRI4 H&C call module 6: Heating and Cooling Technology - styrkir frá Rannís
- TRI4 H&C call module 7: Geothermal Energy Technology - styrkir frá Rannís
Fundurinn sem er á netinu og fer fram á ensku verður haldinn þann 15. júní næstkomandi og hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma (GMT).
Allar nánari upplýsingar um köllin og samfjármögnunarverkefnið er að finna á vefsíðu CETPartnership fyrir árið 2023.
TRI4 H&C upplýsingar: TRI 4: Efficient zero emission Heating and Cooling Solution