Úthlutun úr Íþróttasjóði 2019

11.3.2019

Íþróttanefnd bárust alls 109 umsóknir að upphæð rúmlega 93,4 milljónir króna um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2019.

Alls voru 58 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að upphæð um 49 m. kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni voru 45 að upphæð um 32,6 m. kr. og umsóknir vegna íþróttarannsókna voru 6 að upphæð um 11,7 m. kr.

Til ráðstöfunar á fjárlögum 2018 eru 19,4 m. kr. en samkvæmt reglugerð um Íþróttasjóð þá fara ósóttir styrkir aftur til sjóðsins til úthlutunar. Einnig verður að taka tillit til að kostnaður við rekstur íþróttanefndar og þóknun Rannís vegna umsýslu sjóðsins er tekin af styrkfé sjóðsins.

Íþróttanefnd hefur á fundum sínum fjallað um innkomnar umsóknir og leggur til í samræmi við reglur Íþróttasjóðs um úthlutun að eftirtaldir aðilar hljóti styrkveitingar árið 2019 að upphæð 20,1 milljónir úr Íþróttasjóði.

Heildartillaga að úthlutun er:

Aðstaða 9.350 þúsund

Fræðsla 6.950 þúsund

Rannsóknir 3.800 þúsund

Samtals: 20.100.000


Meðfylgjandi er listi yfir styrkþega: 

Aðstaða    
Umsækjandi - nafn Heiti verkefnis Styrkur í kr.
Íþróttafélagið Stefnir Útihreystitæki 500.000
Frjálsíþróttasamband Íslands Endurnýjun og viðhald á tímatökubúnaði FRÍ 500.000
Ungmennafélagið Sindri - Fimleikadeild Fjárfesting á púðagryfju. 400.000
Golfklúbburinn Mostri Kaup á brautarsláttuvél 400.000
Golfklúbbur Fjallabyggðar Kaup á slátturvél 400.000
Golfklúbbur Skagastrandar Sláttuvél 400.000
Ungmenna-íþróttafélagið Smári Áhaldakaup 350.000
Golfklúbburinn Dalbúi Endurnýjun véla 300.000
Ungmennafélagið Kormákur Kaup á loftdýnu fyrir fimleika 300.000
Skautafélag Rvíkur, íshokkídeild Endurbætur á búnaði íshokkídeildar 300.000
Hnefaleikasamband Íslands Kaup vottaðs keppnishrings 250.000
Skotfélag Kópavogs Kaup á Megalink skotgildrum 250.000
Skautafélagið Björninn,listskautadeild Snúningsdiskur til skautaæfinga 250.000
Frjálsíþróttadeild Í.R. Efling ÍR fimleika 250.000
Ungmennafélagið Austri Bætt Frjálsíþróttaaðstaða 250.000
Skotfélagið Markviss Kaup á nýum kastvélum fyrir leirdúfur 200.000
Sunddeild Hamars Bættur aðbúnaður 200.000
Golfklúbbur Selfoss Æfingarsvæði 200.000
Kraftlyftingadeild Breiðabliks Endurbætur á gólfi 200.000
Sigurfari-Siglingafélag Akraness Uppbygging aðstöðu fyrir siglingaskóla barna 200.000
Keilufélag Akraness Specto 200.000
Skotfélag Akraness Haglaæfingasvæði 200.000
Skotfélag Akureyrar Uppbygging aðstöðu í loftgreinum 200.000
Ungmennafélagið Snæfell Frjálsíþróttadeild 150.000
Golfklúbbur Hveragerðis Uppbygging á inniaðstöðu til æfinga 150.000
Golfklúbburinn Leynir Frístundamiðstöð-búnaðarkaup 150.000
Gudrun K Einarsdottir Kaup á smassvél 150.000
Fimleikadeild Ármanns Áhöld fyrir parkour þjálfun 150.000
Badmintonfélag Akraness Ný strengingarvél 150.000
Víkingur,tennisklúbbur Ahöldakaup 150.000
Taekwondodeild Keflavíkur 2020 armor brynjur 100.000
Júdódeild UMFN_Glíma Glímubelti og Glímuskór 100.000
Skotfélag Austurlands - bogfimideild Búnaðarkaup og endurnýjun 100.000
Íþróttafélagið Ösp Bocciarenna 100.000
Hestamannafélagið Snæfellingur Reiðhjálmar í reiðhallir 100.000
Lyftingafélag Austurlands Efling lyftingastarfs á Austurlandi 100.000
Fimleikafélagið Björk rekstur Rafbrynjur í Taekwondo 100.000
Ungmennafélag Bolungarvíkur Styrkur fyrir uppbyggingu kraftlyftingadeildar 100.000
Kraft Mosfellsbæ Kaup á sérhæfðum lyftingasett fyrir börn og unglinga 100.000
Taekwondodeild Keflavíkur Búnaður 100.000
Ungmennafélagið Afturelding Tækjakaup 100.000
Ungmennafélagið Austri Tækja og boltakaup 100.000
Hnefaleikafélag Akraness Betri aðstaða fyrir iðkendur 100.000
Frjálsíþróttadeild Tindastóls Áhaldakaup til afreka 100.000
Ungmennafélagið Austri Ný æfingaklukka 100.000
Íþróttafélag kvenna Blaknet og blakboltar 50.000
Júdódeild UMFN Boltar og þrautadýnur fyrir yngri flokka 50.000
     
Fræðsla og útbreiðsla    
Umsækjandi - nafn Heiti verkefnis Styrkur í kr.
Hjólreiðafélag Reykjavíkur Uppbygging á barna og unglingastarfi 1.000.000
Íþróttafélagið Höttur Aukið aðgengi barna af erlendum uppruna að íþróttastarfi á Fljótsdalshéraði 900.000
Ungmennafélag Íslands Vertu með! Aukin þátttaka barna og ungmenna af erlendum uppruna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi. 600.000
Íþróttafélagið Akur Bogfimideild Akurs - sérhæfð þjálfun 500.000
Júdódeild Ármanns Júdó fyrir pólsk börn 450.000
Unglingaráð Körfukn. Tindastóls Körfuboltaskóli Norðurlands vestra 450.000
Íþróttafélagið Grótta Opnun Íþróttamiðstöðvar Gróttu fyrir eldriborgurum 400.000
Íþróttabandalag Reykjavíkur Ráðstefna um íþróttir og ofbeldi 400.000
Ungmennafélag Íslands Forvarnir unga fólksins 300.000
Knattspyrnuvinafélag Litla Hrau Knattspyrnuforvörn - Án fordóma 200.000
Fimleikasamband Íslands Útbreiðsla á landsbyggðinni 200.000
Íþróttafélagið Gerpla Þjálfaranámskeið og uppbyggingastarf 200.000
Ungmennafélagið Snæfell Stofnun fimleikadeildar 150.000
Hestamannafélagið Snæfellingur Reiðnámskeið 150.000
Fimleikasamband Íslands Parkour 150.000
Ungmennasamband Skagafj,UMSS Jákvæð samskipti 150.000
Hestamannafélagið Hringur Hestafjör fyrir alla 150.000
Birna Lárusdóttir Fjölgun iðkenda af erlendum uppruna 150.000
Íþróttafélagið Gerpla TUFF 150.000
Frjálsíþróttadeild Tindastóls Uppbyggingarstarf í frjálsum 100.000
Ungmennafélag Grundarfjarðar Fyrirlestur um skjáfíkn 100.000
Frjálsíþróttadeild Breiðabliks Fyrirlestrar um íþróttasálfræði og næringarfræði 50.000
Unglingaráð Körfukn. Tindastóls Körfuboltareglur fyrir iðkendur og foreldra 50.000
     
Rannsóknir    
Umsækjandi - nafn Heiti verkefnis Styrkur í kr.
Háskóli Íslands Heilsuhegðun Ungra Íslendinga - framhaldsumsókn 1.500.000
Sigridur L Gudmundsdottir Tíðni meiðsla í fimleikum - skimun og eftirfylgni 1.000.000
Lilja Guðmundsdóttir Þekking og viðhorf til íþróttanæringar hjá íslenskum afreksíþróttamönnum og þjálfurum þeirra 800.000
María Kristín Jónsdóttir Hormónatruflanir meðal íþróttakvenna eftir heilahristing 500.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica