Úthlutun úr Íþróttasjóði 2024

18.1.2024

Íþróttanefnd hefur ákveðið að úthluta 27,9 milljónum til 74 verkefna fyrir árið 2024. Nefndinni bárust alls 179 umsóknir að upphæð rúmlega 250 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2024.

Alls voru 114 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að upphæð rúmlega 157 m. kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni voru 54 að upphæð um 62,8 m. kr. og umsóknir vegna íþróttarannsókna voru 11 að upphæð rúmlega 30,5 m. kr.

Til ráðstöfunar á fjárlögum 2022 eru rúmar 22 m. kr. en samkvæmt reglugerð um Íþróttasjóð þá fara ósóttir styrkir aftur til sjóðsins til úthlutunar. Þannig bættust 6 milljónir við sjóðinn. En taka verður tillit til þess að kostnaður við rekstur íþróttanefndar og þóknun til Rannís vegna umsýslu sjóðsins er tekin af styrkfé sjóðsins.

Íþróttanefnd hefur á fundum sínum fjallað um innkomnar umsóknir og leggur til í samræmi við reglur Íþróttasjóð um úthlutun að eftirtaldir 76 aðilar hljóti styrkveitingar fyrir árið 2023 úr Íþróttasjóði. Alls er lagt til að 32 umsóknir verði styrktar, úr flokknum ,,Aðstaða“, 34 úr flokknum ,,Fræðsla og útbreiðsla“ og 8 úr flokknum ,,Rannsóknir“. Í heild leggur því Íþróttanefnd til að úthlutað verði 27.9 milljónum og hefur ráðherra staðfest þá tillögu.

Tillaga um heildarúthlutun fyrir árið 2024 er 27, 9 milljónir kr.

Heiti Fjöldi Upphæð
Aðstaða 32 (114) 9.550.000
Fræðsla og útbreiðsla 34 (54) 10.350.000
Rannsóknir 8 (11) 8.000.000
Samtals: 74 (179) 27.900.000

Aðstaða Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Fjárhæð
232847-2501 Glímudeild K.R. Viðgerð á glímudýnum 250.000
232848-2501 Ungmennafélagið Kormákur Körfuboltar 250.000
232909-2501 Ungmennafélagið Fjölnir Kaup á Pro-Motion Hand Held System 250.000
233020-2501 Ungmennafélagið Samherjar Útikörfuboltavöllur 250.000
232826-2501 Ungmennafélagið Víkingur Frjálsar íþróttir og handbolti 250.000
232969-2501 Skotfélagið Markviss Kaup á æfingatækjum 250.000
232759-2501 Borðtennisdeild K.R. Bætt aðstaða og búnaður 250.000
233054-2501 Ungmennafélag Grundarfjarðar Kaup á búnaði til skíðaiðkunar og skíðakennslu 250.000
232783-2501 Ungmennafélag Stokkseyrar BES Íþróttir 250.000
232878-2501 Ungmennafélagið Snæfell Uppbygging frjálsíþróttadeildar Snæfells 250.000
232787-2501 Klifurfélag Vestfjarða Klifurveggur á Ísafirði 250.000
232910-2501 Ungmennafélagið Katla Komdu! Vertu með! 250.000
232854-2501 Hestamannafélagið Geysir TREC braut 250.000
232958-2501 Blakfélagið Birnur Endurnýjun búnaðar 250.000
233010-2501 Skotíþróttafélagið Skyttur Skotíþróttabúnaður fyrir börn og unglina 250.000
232880-2501 Hestamannafélagið Þytur Félagshesthús 300.000
232784-2501 Blakdeild Völsungs Uppgjafa- og móttökuvél 300.000
232907-2501 Ungmennafélagið Stjarnan Kaup á skotvél 300.000
232955-2501 Íþróttafélagið Höfrungur Bætt aðstaða og búnaður 300.000
233031-2501 Klifursamband Íslands Klifurgrip fyrir ÓL undirbúning 300.000
232823-2501 Íþróttafélagið Hörður Bætt aðstaða til frjálsíþróttaiðkunar innanhúss 300.000
232792-2501 Sunddeild UMFN Snúningsbúnaður 300.000
232789-2501 Frjálsíþróttadeild UMF Selfoss Kaup á markmyndavélum og startbúnaði 300.000
233060-2501 Ungmennafélag Grundarfjarðar Snjósöfnunargirðingar til að bæta skíðaaðstöðu 300.000
232794-2501 Ungmennafélag Skeiðamanna Hreysti æfingar í Brautarholti 300.000
233047-2501 Ungmennafélagið Fram Yfirhalning á íþróttavelli og endurnýjun á búnaði 300.000
232851-2501 Körfuknattleiksdeild Vestra Skotvél fyrir iðkendur körfuknattleiksdeildar 300.000
232906-2501 Skotfélag Ólafsfjarðar Kaup á leirdúfukastvélum 300.000
232761-2501 Körfuknattleiksdeild Skallagr Skotvél og körfuboltar 300.000
232795-2501 Skíðafélag Strandamanna Biathlon - skíðaskotfimi 400.000
233040-2501 Ungmennafélagið Efling Endurnýjun búnaðar vegna mótahalds 400.000
232993-2501 Skotfélagið Skotgrund Skotborð fyrir skotíþróttafólk í hjólastólum. 400.000
Fræðsla: Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Fjárhæð
233008-2501 Körfuknattleiksdeild U.M.F.G. Hugarþjálfun 200.000
232845-2501 Blakfélagið Birnur Fræðsla og útbreiðsla 200.000
232760-2501 Bogfimisamband Íslands Búnaður til sköpunar fræðsluefnis 200.000
232903-2501 Borðtennissamband Íslands Borðtennisnámskeið f börn/ungl af erlendum uppruna 200.000
232902-2501 Borðtennissamband Íslands Útbreiðslustarf 200.000
233064-2501 Domus Mentis geðheilsustöð ehf. Þýðing á Viðbragðsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarf 200.000
232886-2501 Golfklúbbur Patreksfjarðar Auka fjölbreytni félagsmanna 200.000
233013-2501 Knattspyrnudeild Breiðabliks Styrktarsjóður barna- og unglingaráðs 200.000
232892-2501 Skíðafélagið í Stafdal Skíðanámskeið fyrir börn sem þurfa stuðning 200.000
232980-2501 Sundráð Íþróttabandalags Reykjanesbæjar Næring - frammistaða og árangur 200.000
232821-2501 Unglingaráð handknattl Víkings Átaksverkefni vegna iðkenda með ólíkan bakgrunn 200.000
232983-2501 Ungmennasamband Skagafj,UMSS Fræðslu- og námskeiðadagar UMSS 200.000
232991-2501 Skotfélagið Skotgrund Grunnkennsla/kynning á skotíþróttum fyrir unglinga 200.000
233006-2501 Íþróttasamband fatlaðra "Allir með" 300.000
232977-2501 Judofélag Suðurlands Judo kemur tíl þín fyrir börn og eldri borgara 300.000
232940-2501 Knattspyrnufélag Akureyrar Inngilding flóttabarna í íþróttastarf 300.000
232935-2501 Knattspyrnuvinafélag Litla Hrauns Knattspyrnuforvörn - Án fordóma 300.000
232887-2501 Rathlaupafélagið Rathlaup á Norðurlandi Vestra 300.000
233062-2501 Samtökin '78 - Félag hinsegin fólks á Íslandi Öll í sund! 300.000
232844-2501 Skotfélag Reykjavíkur Barna-og unglingastarf Skotfélags Reykjavíkur 300.000
233028-2501 Íþróttafélag Rvíkur-keiludeild Sumarnámskeið í keilu 300.000
232986-2501 Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls Körfuboltaskóli Tindastóls 300.000
232791-2501 Ungmennafélag Selfoss Fölga tækifærum fatlaðra til íþróttaiðkunar 300.000
232979-2501 Ungmennasamband A-Húnvetn,USAH Allir með - Hagur allra 300.000
233015-2501 Tennisfélag Kópavogs Padelæfingar fyrir unglinga - Íþróttir fyrir alla 400.000
232778-2501 Ungmennafélagið Stjarnan Fótbolti fyrir alla 400.000
232889-2501 Handknattleiksdeild KA Handboltaæfingar fyrir fötluð börn á Akureyri 450.000
232915-2501 Sunddeild Tindastóls Orkuboltar og vellíðan 450.000
232873-2501 Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Þórs Uppbygging kvennakörfubolta hjá Þór Akureyri 450.000
232990-2501 Knattspyrnudeild Keflavíkur Hælisleitendur í íþrótta og æskulýðsstarfi 500.000
232938-2501 Handknattleiksdeild KA Hugarþjálfun barna í íþróttum 400.000
232830-2501 Cycling Westfjords ehf. Á handahjólum í Westfjords Way Challenge 600.000
233019-2501 Íþróttafélagið Gerpla Útbreiðsla og inngilding iðkenda með fötlun 600.000
232861-2501 Íþróttafélagið Ösp Styrktarþjálfun fatlaðara 600.000
Rannsóknir Nafn umsækjanda: Heiti verkefnis Úthlutað
232967-2501 Elís Þór Rafnsson Stoðkerfisvandamál fyrrum handknattleiksmanna. 500.000
232777-2501 Háskólinn á Akureyri Effects of rumination on golf performance 500.000
232957-2501 Háskóli Íslands RED-Í / vísindamiðlun og fræðsla 500.000
233051-2501 Háskólinn í Reykjavík ehf. Performance analysis in Youth Handball 1.000.000
232941-2501 Háskóli Íslands Flat feet among school-children 1.000.000
232757-2501 Freyja Hilmarsdóttir Áhrif styrktarþjálfunar á eldri borgara 1.500.000
232973-2501 Háskóli Íslands SKORA - Stúlkur, Knattspyrna og Rannsókn á Atgervi 1.500.000
233030-2501 Háskóli Íslands Þróun íslenskrar íþróttahreyfingar (Bók) 1.500.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica