Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2018

22.1.2018

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2018. Alls bárust 342 gildar umsóknir í Rannsókna­sjóð að þessu sinni og voru 63 þeirra styrktar eða um 18% umsókna.

Hér á eftir er yfirlit yfir skiptingu milli styrktegunda. Frekari greining verður birt á heimasíðu Rannís innan skamms. *


 

 

 

 

Öndvegisstyrkir (öll fagráð)

Alls bárust 25 umsóknir um öndvegisstyrki og voru 4 styrktar eða 16% umsókna. 

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Einar Árnason, Katrín Halldórsdóttir, Bjarki Jónsson Eldon, Wolfgang Stephan, Alison Etheridge Háskóli Íslands Stofnerfðamengjafræði þorskfiska með háa frjósemi 50.000
Eiríkur Steingrímsson Háskóli Íslands MITF: Boðleiðir og frumuhringurinn 29.920
Heiðdís B Valdimarsdóttir Háskólinn í Reykjavík Áhrif hvítaljóssmeðferðar á krabbameinstengda þreytu hjá konum með brjóstakrabbamein 49.813
Sigurður Gylfi Magnússon Háskóli Íslands Heimsins hnoss: Söfn efnismenningar, menningararfur og merking 48.327
    Alls 178.060

Verkefnisstyrkir (öll fagráð)

Alls barst 181 umsókn um verkefnisstyrki og voru 33 styrktar eða um 18% umsókna.

Raunvísindi og stærðfræði

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
 Ágúst Kvaran  Raunvísindastofnun Ljósrof og greining sameindabrota

með tvílita ljósörvun; Rydberg orkusviðið
22.117
Hannes Jónsson  Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Aðferðir til að meta hraða segulhvarfa og rannsóknir á segulskyrmeindum fyrir nanóíhluti framtíðarinnar 16.450
Kristín Jónsdóttir  Veðurstofa Íslands IS-NOISE: Rannsókn á breytingum í skjálftabylgjuhraða í íslenskri skorpu, með nýtingu á samfelldu jarðskjálftasuði. 13.553
Oddur Ingólfsson  Raunvísindastofnun Óhlaðin sameidabrot og lutverk lágorkurafeinda í fjölsameinda efnahvörf við hreinsun rafeinda drifinna útfellung. 19.237
Pavel Bessarab  Raunvísindastofnun Hönnun örvunarpúlsa fyrir skilvirkar segulbreytingar 14.375
Sigurður Örn Stefánsson  Raunvísindastofnun Skölunarmarkgildi slembinna auðgaðra trjáa 18.265
Steffen Mischke  Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Nihewan setlagadældin í Kína: Umhverfi og loftslag við búsetu einhverra fyrstu landnema af mannætt utan Afríku 4.332
    Alls 108.329

Verkfræði og tæknivísindi

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Brynhildur Davíðsdóttir  Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Landfræðilegt sjálfbærnismat á leiðum til aukinnar rafmagnsvæðingar í

samgöngum
18.885
David James Thue  Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild Stöðlun mats á stafrænum stjórnendum til að bæta gagnvirka upplifun 7.987
Einar Örn Sveinbjörnsson  Raunvísindastofnun Torleiðandi efni til notkunar í

rafsviðssmárum gerðum í kísilkarbíði
18.450
Hrund Ólöf Andradóttir  Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sjálfbær regnvatnsstjórnun í köldu loftslagi 14.900
    Alls 60.222

Náttúru- og umhverfisvísindi

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
 Arnar Pálsson  Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Öxlar og ferlar sveiganlegs svipfars og

þróunarlegs breytileika
18.750
Karl Gunnarsson  Hafrannsóknastofnun Áhrif þangsláttar á lífríki fjörunnar 13.984
Snæbjörn Pálsson  Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Stofnerfðafræði Hafarna á Íslandi - áhrif skyldleikaæxlunar og stofnstærðar á sameindabreytileika og hæfni 13.808
Viggó Þór Marteinsson  MATÍS Airmicrome – Örlög loftborinna örvera sem fyrstu landnema í jarðnesk samfélög 17.288
    Alls 63.830

Lífvísindi

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Margrét Helga Ögmundsdóttir  Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Hlutverk sjálfsátsgensins ATG7 í krabbameinum 18.162
 Már Másson  Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Sambönd kítósans og örverudrepandi náttúrulegra efna til meðhöndlunar og varnar sýkingum. 18.700
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir,  Vilhjálmur Svansson  Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum Þróun á ónæmismeðferð gegn sumarexemi í hestum 18.750
Stefán Þórarinn Sigurðsson,  Þorkell Guðjónsson  Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Hlutverk ALKBH3 í viðgerð á tvíþátta DNA rofi 18.750
    Alls 74.362

Klínískar rannsóknir og lýðheilsa

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Andri Steinþór Björnsson  Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Félagsleg áföll: Þáttur þeirra í þróun áfallastreituröskunar og félagsfælni 13.793
 Kristín Briem  Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Áhættuþættir fyrir áverka á fremra krossband; lífaflfræðileg greining á aldurs- og kynbundnum breytingum og áhrifum fyrirbyggjandi þjálfunar. Framskyggn slembiröðuð samanburðarrannsókn. 12.293
Þórarinn Gíslason  Landspítali-háskólasjúkrahús Byrði langvinnrar lungnateppu -

faraldsfræðileg eftirfylgni.
13.775
    Alls 39.861

Félagsvísindi og menntavísindi

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Gunnar Helgi Kristinsson  Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Hefur lögmæti áhrif? 8.277
Kristjana Stella Blöndal  Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Menntun til jöfnuðar. Langtíma samanburðarrannsókn á námsferli ungs fólk og borgaralegri þátttöku þeirra á Íslandi og í níu öðrum löndum 22.851
Markus Meckl  Háskólinn á Akureyri Samfélög án aðgreiningar? Aðlögun

innflytjenda á Íslandi
16.697
Rannveig Sigríður Sigurvinsdóttir,  Bryndís Björk Ásgeirsdóttir  Háskólinn í Reykjavík - Viðskiptadeild Áföll, geðheilsa og uppljóstrun kynferðisofbeldis 14.571
Sigurður Kristinsson,  Anna Ólafsdóttir  Háskólinn á Akureyri Háskólar og lýðræði: Gagnrýnin greining á borgaralegu hlutverki háskóla í lýðræðisþjóðfélagi 13.262
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir  Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Greiðsluvilji fyrir lausn frá sjúkdómum

og sjúkdómseinkennum
17.952
    Alls 93.610

Hugvísindi og listir

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Guðmundur Oddur Magnússon  Listaháskóli Íslands Sjónarfur í samhengi: notkun, myndmáls í prentsögu Íslands frá 1844-1944 16.041
Helga Hilmisdóttir  Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Íslenskt unglingamál: Rannsókn á samskiptaaðferðum í raungögnum 16.875
Orri Vésteinsson  Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Stokkar og steinar. Hráefnisnotkun norrænna manna á Grænlandi. 10.377
Sigríður Þorgeirsdóttir,  Björn Þorsteinsson  Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Líkamleg gagnrýnin hugsun  21.992
Þórunn Sigurðardóttir  Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Pappírsslóð rakin. Efniviður íslenskra bóka og handrita frá 16. og 17. öld - frá pappírsframleiðslu til bókasafna 18.603
    Alls 83.888


Rannsóknastöðustyrkir (öll fagráð)

Alls bárust 63 umsóknir um rannsóknastöðustyrki og voru 11 þeirra styrktar eða um 18% umsókna.

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Antonios Achilleos Háskólinn í Reykjavík Þekkingarrökfræði fyrir dreifða vöktun 8.975
Edda Björk Þórðardóttir Háskóli Íslands Long-Term Morbidities and Comorbidities After Exposure to Trauma and Bereavement 9.975
Freyja Imsland Háskóli Íslands Drómasýki í hestum 9.462
Haukur Logi Karlsson Háskólinn í Reykjavík Sanngjörn saksókn forréttindahópa: greining á hrunreynslu Íslands 10.005
Magnús Þór Þorbergsson Háskóli Íslands Saga leiklistar Vestur-Íslendinga: Farvegir, tengsl og skurðpunktar innflytjendaleikhópa. 9.725
Maonian Xu Háskóli Íslands Sambýliskólfsveppir í litskófarætt - eru þeir áður óþekktir framleiðendur mikilvægra náttúruefna? (KÓLFSVEPPA-FLÉTTUR) 10.037
Simon Halink Háskóli Íslands Framhaldslíf Snorra Sturlusonar: Þvermenningarleg rannsókn um hlutverk Snorra í menningarminni Íslands, Danmerkur og Noregs. 8.962
Valborg Guðmundsdóttir Hjartavernd ses Prótein- og kerfislíffræðigreining á undirhópum sjúklinga með sykursýki 2 9.570
Watse Sybesma Raunvísindastofnun Fluids, quantum critical matter, and holographic duality 9.775
Younes Abghoui Háskóli Íslands Í átt að sjálfbærri áburðarframleiðslu 9.550
Celine Rochais Háskólinn á Hólum Þróun vitsmuna: Rannsókn á samsvæða afbrigðum bleikju (Salvelinus alpinus). 11.445
    Alls 107.481


Doktorsnemastyrkir (öll fagráð)

Alls bárust 73 umsóknir um doktorsnemastyrki og voru 16 styrktar eða um 22% umsókna.

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Agnes-Katharina Kreiling Háskóli Íslands Líffræðileg fjölbreytni linda á Íslandi 6.447
Antoine Didier Christophe Moenaert MATÍS Verðmæti úr þangi með hitakærum bakteríum 6.662
Atli Antonsson Háskóli Íslands Menningarsaga íslenskra eldgosa 6.660
Auður Magndís Auðardóttir Háskóli Íslands Mótun millistéttarinnar gegnum foreldravenjur og -val innan íslensks grunnskólakerfis 3.052
Ásdís Aðalbjörg Arnalds Háskóli Íslands Áhrif laga um fæðingar- og foreldraorlof á atvinnu þátttöku foreldra og umönnun barna 6.662
Charla Jean Basran Háskóli Íslands Flækingar sjávarspendýra í veiðarfærum við Ísland: Eftirlit og forvarnir 6.655
 Elísabet Alexandra Frick  Háskóli Íslands  Hlutverk miR-190b í brjóstakrabbameini

6.480 

Fatemeh Hanifpour Háskóli Íslands N2 rafafoxun í ammóníak við herbergisaðstæður með málmoxíð efnahvötum 6.480
Hulda Hjartardóttir Háskóli Íslands Sónarskoðun í fæðingu – rannsókn á gagnsemi endurtekinna sónarskoðana til að meta gang sjálfkrafa fæðingar 2.550
Ian Cassar Háskólinn í Reykjavík Þróa fræðileg undirstöður fyrir Runtime Enforcement 5.400
Ingunn Hreinberg Indriðadóttir Háskóli Íslands Þyngdaráhrif og tilbrigði í orðaröð í íslensku og færeysku 6.480
Maria Potkina Raunvísindastofnun Rannsóknir á staðbundnum segulástöndum með tölvureikningum 6.525
Paavo Oskari Nikkola Raunvísindastofnun Gerð möttulbergs sem kvika verður til úr á Suðurlandi 6.666
Roberto Pagani Háskóli Íslands Skrifarar og íslensk skrifaravenja á 15. öld -
Þróun skriftar, stafsetningar og máls á 15. öld (um 1375–1525)
6.105
Sarah Sophie Steinhaeuser Háskóli Íslands Samskipti æðaþels og þekjuvefjar í framþróun og meinavarpamyndun brjóstakrabbameina 6.480
Susanne Claudia Möckel Háskóli Íslands Kolefnisbinding í mómýrum í síbreytilegu umhverfi - lífræn efni í jarðvegi undir áhrifum eldvirkni. 6.467
    Alls 89.291

*Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur. Upphæðir geta breyst við samningagerð.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica