Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2019

10.1.2019

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2019. Alls bárust 359 gildar umsóknir í Rannsókna­sjóð að þessu sinni og var 61 þeirra styrkt eða um 17% umsókna.

  • Rannsoknasjodur_1547132675821

Hér á eftir er yfirlit yfir skiptingu milli styrktegunda. Frekari greining verður birt á heimasíðu Rannís innan skamms. *

_________________________________________________

 

 

 

 

 

Öndvegisstyrkir (öll fagráð)

Alls bárust 28 umsóknir um öndvegisstyrki og voru 3 styrktar eða 11% umsókna. 

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Bjarni Kristófer Kristjánsson Hólaskóli - Háskólinn á Hólum Samþætting vist-, þróunar- og þroskunarfræðilegra þátta til mótunar á líffræðilegri fjölbreytni: Hornsíli í Mývatni sem líkan 51.088
Egill Skúlason Raunvísindastofnun Binding niturs við umhverfisaðstæður með kerfisbundinni hönnun á rafendahvötum 48.775
Jón Ólafsson Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð: Tekist á um borgaraþátttöku, vald stofnana og sameiginleg gæði 38.848

Verkefnisstyrkir

Alls bárust 198 umsóknir um verkefnisstyrki og var 31 styrkt eða um 16% umsókna.

Raunvísindi og stærðfræði

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Andrei Manolescu Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild Hitarafeindaleiðni í kjarna/skeljar nanóvírum 16.856
Asmus Ougaard Dohn Raunvísindastofnun Samstarfsverkefni um margskala tölvureikninga og femtósekúndu. Röntgenmælingar fyrir skilvirka hönnun á ljósdrifnum efnahvötum úr algengum hliðarmálmum 10.375
Ásta Rut Hjartardóttir Raunvísindastofnun Aflögun og kvikuvirkni innan Mið-Íslands beltisins 17.021
Lárus Thorlacius Raunvísindastofnun Heilmyndun í þyngdarskammtafræði og skammtasviðsfræði 18.750
Sigríður Guðrún Suman Raunvísindastofnun Hvarfgirni og afdrif molybdenum efnasambanda 17.856
Sæmundur Ari Halldórsson Raunvísindastofnun Misleitni reikulla efna í íslenska möttlinum 13.466

 

Verkfræði og tæknivísindi

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Benedikt Halldórsson Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Áreiðanleiki og óvissugreining á jarðskjálftahættu á Íslandi 23.818
Jón Tómas Guðmundsson Raunvísindastofnun Hitun rafeinda og endurvinnsla jóna í hálfspúlsaðri segulspætu 13.210
Luca Aceto Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild Opin vandamál í jöfnurökfræði ferla 16.369
Matthias Book Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Skissugerð með markmiði: Þróun samskiptamáta við hugbúnaðartól byggðan á innsæi 16.690
Tarmo Uustalu Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild Quantified computational effects and interaction 15.438

 

Náttúru- og umhverfisvísindi

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
David Roger Ben Haim Hólaskóli - Háskólinn á Hólum Þróun vitsmuna: Rannsókn á samsvæða afbrigðum bleikju (Salvelinus alpinus). 19.544
Erla Björk Örnólfsdóttir Hólaskóli - Háskólinn á Hólum Þróun og stjórn litabreytileika sjávarsnigilsins Buccinum undatum 22.491
Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir Háskóli Íslands - Rannsóknasetur á Vestfjörðum Hreyfing og vistnýting staðbundinna og fargerða þorskseiða 18.770
Kalina Hristova Kapralova, Michael Blair Morrissey Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Erfðamengjafræðilegur grunnur mismunandi aðlagana meðal náskyldra afbrigða bleikju 18.270

 

Lífvísindi

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Björn Þór Aðalsteinsson MATIS ThermoTools - Þróun CRISPR-Cas tóla fyrir erfðabreytingar hitakærra baktería 18.750
Guðmundur H Guðmundsson Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Örvun náttúrulegs ónæmis fyrir hýsilvarnir 18.750
Hans Tómas Björnsson Landspítali -háskólasjúkrahús Rannsóknir á orsökum taugafræðilegrar truflunar í Kabuki heilkenni 18.750
Valur Emilsson Hjartavernd ses. Klasar próteina í sermi tengja erfðir við sjúkdóm 21.479

 

Klínískar rannsóknir og lýðheilsa

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Helga Gottfreðsdóttir, Annadís Gréta Rudolfsdóttir, Kristjana Einarsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Erlendar konur á Íslandi: útkoma á meðgöngu, í fæðingu og eftir fæðingu og samskipti þeirra við heilbrigðiskerfið 19.814
Jón F Sigurðsson, Paul Salkovskis Háskólinn í Reykjavík - Viðskiptadeild Þróun og árangursmat á hugrænni atferlismeðferð við starfrænum einkennum sem skerða vinnugetu 16.054
Kristjana Einarsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Hagstæðasta meðgönguvikan fyrir framköllun fæðingar: Erum við á réttri leið? 13.672

Félagsvísindi og menntavísindi

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Brynja Elísabeth Halldórsdóttir, Jón Ingvar Kjaran Háskóli Íslands - Menntavísindasvið Kortlagning reynslu innflytjendakvenna af heimilis- og starfstengdu ofbeldi 16.930
Heiða María Sigurðardóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Taugafræðilegar mælingar á æðri sjónskynjun hjá lesblindu og ólesblindu fólki 6.511
Jón Ingvar Kjaran Háskóli Íslands - Menntavísindasvið Sjónarhorn karla til ofbeldis í garð kvenna í nánum samböndum: Feðrun, karlmennska og sjálfsverumótun 12.268
Sigrún Ólafsdóttir, Jón Gunnar Bernburg Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Ójöfnuður á Íslandi: Samanburður yfir tíma og á milli svæða 13.772

 

Hugvísindi og listir

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Bryndís Snæbjörnsdóttir, Mark Wilson Listaháskóli Íslands Ísbirnir á villigötum   7.513
Finnur Ulf Dellsén Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Skilningur og framfarir, í vísindum og víðar 14.686
Jóhannes Gísli Jónsson, Cherlon Ussery Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Tveggja andlaga sagnir í íslensku og færeysku 17.520
Sif Ríkharðsdóttir Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Tilfinningar og sjálfið á miðöldum í Norður-Evrópu 15.425
Sverrir Jakobsson Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Norrænir menn í Austurvegi 17.495

Rannsóknastöðustyrkir (öll fagráð)

Alls bárust 70 umsóknir um rannsóknastöðustyrki og voru 12 þeirra styrktar eða um 17% umsókna.

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Anna Björk Einarsdóttir Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Öreigabókmenntir jaðranna: Róttækar bókmenntir millistríðsáranna (1918–1939) 9.100
Anton Nalitov Raunvísindastofnun Skammtagrannfræðileg ljósskauteindafræði 9.641
Ágústa Edwald Maxwell Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Frá öskuhaugum til urðunar. Fornleifafræði íslensks heimilissorps frá 1850-1990. 6.933
Birna Þórisdóttir Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið Langtíma rannsókn á tengslum milli næringar, líkamssamsetningar og annarra þátta sem hafa áhrif á vöxt og þroska ungbarna 9.468
Edda Elísabet Magnúsdóttir

Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Vetrarhvalir á hjara veraldar: Ný sýn á aðferðum hnúfubaka (Megaptera noveangliae) til að auka hæfni sína í hratt hlýnandi vistkerfum heimskautasvæðanna 10.069
Edward W. Marshall IV Raunvísindastofnun Li og B samsætur í íslensku storkubergi og jarðhitavökva 8.863
Gianluca Levi Raunvísindastofnun Rafeinda- og kjarna færslur í sólhlöðum með járnefldri næmni: Samhæft líkan fyrir ferlið frá gleypni ljóss til aðskilnaðar hleðslnanna 8.025
Jan Pieter van der Berg Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Boðmiðlun við myndun fléttusambýlis 10.000
Margherita Zuppardo

Raunvísindastofnun

Varmarafmagn og skammtafræðileg fylgni í sameindasamskeytum 8.821
Saharalsadat Rahpeyma Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Megindlegt mat á staðbundnum mögnunaráhrifum íslenskra jarðlaga í jarðskjálftum 9.820
Sara Sigurbjörnsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Virkni SMO p.Arg173Cys stökkbreytingarinnar í slitgigt 9.588
Snjólaug Árnadóttir Háskólinn í Reykjavík - Lagadeild Tilkall til hafsvæða á tímum umhverfisbreytinga 9.725

Doktorsnemastyrkir (öll fagráð)

Alls bárust 63 umsóknir um doktorsnemastyrki og voru 15 styrktar eða um 24% umsókna.

Verkefnisstjóri Stofnun Heiti verkefnis ISK (þús)
Anja Katrin Nickel Háskóli Íslands -Rannsóknasetur á Vestfjörðum Náttúrulegur breytileiki í vistnýtingu þorsk- og ufsaseiða 6.708
Bjarni Gunnar Ásgeirsson Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Textageymd Njáls sögu með hliðsjón af Skafinskinnu 6.480
Björn Reynir Halldórsson Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Kvennalistinn. Femínísk ögrun við íslensk stjórnmál 6.480
Elizabeth Jo Bunin Raunvísindastofnun Umhverfisbreytingar í Hula-dalnum (Ísrael) fyrir 20-10 þúsund árum fyrir okkar tíma 6.625
Hamadou Boiro Háskóli Íslands - Félagsvísindasvið 'Mansal er þungt orð': Bissá-gíneaskir Kóranskólanemendur  í Senegal 6.615
Han Xiao Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Erfðamengjafræði samhliða þróunar bleikjuafbrigða á Íslandi 6.855
Ingunn Sigríður Unnsteinsdóttir Kristensen Háskólinn í Reykjavík - Viðskiptadeild Heilahristingur meðal íslenskra íþróttamanna: Margþátta rannsókn 6.650
Jón Pétur Jóelsson Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Áhrif þrýsti- og efnaálags á lungnaþekjufrumur 6.600
Magnus De Witt Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild Sjálfbær orkuframleiðsla í dreifbýlum norðurslóðum. Greining á auðlindum, tækni og stefnumótun við hönnun orkukerfa 5.288
Maja Bar Rasmussen

Raunvísindastofnun

Breytileiki í gerð íslenska möttulstróksins ákvarðaður með óhefðbundnum stöðugum samsætum 6.624
Ole Martin Sandberg Háskóli Íslands - Hugvísindasvið Heimspeki og kreppa lýðræðis: Mannfræðilegar forsendur sem sjálfvirkar spásagnir 6.480
Sahar Safarianbana Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið Gerð líkans af gösun úrgangs: Samanburðagreining á ómeðhöndluðu timbri, lituðu timbri og pappír 6.480
Soffía Guðný Guðmundsdóttir Stofnun Árna Magnússonar Umbreytingar Arons sögu 6.480
Steinunn Arnars Ólafsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Heilsa, færni og aðstæður einstaklinga í heimahúsum eftir eitt heilaslag og framboð og notkun á endurhæfingarúrræðum 3.338
Vigdís Vala Valgeirsdóttir Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið Greining og mat á gagnsemi háþróaðra gervi-ganglima 6.424


*Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur. Upphæðir geta breyst við samningagerð.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica