Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2020

11.5.2020

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2020. Umsóknir voru alls 104 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 200,8 milljónum króna en til ráðstöfunar voru rúmlega 52 milljónir króna.

Stjórn Þróunarsjóðs námsgagna hefur ákveðið að veita styrk til eftirtalinna 31 verkefna:*

Nafn Heiti verkefnis Úthlutað í kr.
Barnaheill – Save the children á Íslandi Vinátta – Fri for Mobberi, fyrir sex til níu ára lokaútgáfa 900.000
Björn Jón Bragason Lögfræðihlaðvarpið 1.000.000
Brynhildur Þórarinsdóttir Snjallgátt til miðalda 1.000.000
Dagbjört Guðmundsdóttir 100 orð 2.000.000
Eva Harðardóttir Alþjóðleg borgaravitund ungs fólks 2.000.000
Forlagið ehf. Þín eigin saga – 5 & 6 1.500.000
Forlagið ehf. Þjóðsögur með skýringum 900.000
Forlagið ehf. Jarðvísindi 3.500.000
Forlagið ehf. Tvær léttlestrarbækur um vísindi og náttúruna: Umhverfið og Pláneturnar 1.800.000
Freyja Auðunsdóttir Ritlist fyrir framhaldsskóla 2.000.000
Guðni Kjartan Franzson Listin að lesa nótur 2.000.000
Háskólinn á Akureyri – miðstöð skólaþróunnar Stærðfræðistoðin 2.000.000
Heiðrún Scheving Ingvarsdóttir Bók á milli mála 2.000.000
IÐNMENNT ses. Tölvustýrðar iðnvélar (CNC) 2.000.000
IÐNMENNT ses. Byggingaframkvæmdir – Vinnuvernd og gæði 2.000.000
IÐNMENNT ses. Innréttingar og innihurðir 2.000.000
IÐNMENNT ses. Stýritækni – Grundvallaratriði í loft- og vökvastýringum 2.000.000
Katrín Magnúsdóttir (Landvernd) Kennsluefni um umbreytandi nám, lofslagsbreytingar og lífbreytileika 2.000.000
Katrín Magnúsdóttir (Landvernd) Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og Skólar á grænni grein 1.000.000
Melissa Auðardóttir Räkna med mig og Räkna med ABAKUS 1.500.000
Rannveig Magnúsdóttir (Landvernd) Umhverfistófan, teiknuð útskýringa-myndbönd um umhverfismál fyrir yngsta og miðstig grunnskóla 1.000.000
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra Enska: The Reading Box 354.000
Sigríður Ingadóttir (Háskólinn á Akureyri – miðstöð skólaþróunnar) Félagaspjall 1.760.000
Sigríður Ingadóttir (Háskólinn á Akureyri – miðstöð skólaþróunnar) Mannkostamenntun (dygðakennsla) 2.000.000
Sigurður Fjalar Jónsson Sköpun, hönnun og framleiðsla í þrívídd 2.000.000
Sólrún Harðardóttir Náttúran í Reykjavík – vefur fyrir grunnskólanemendur 1.000.000
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Handritin til barnanna - námsefnishluti 2.000.000
Sveinn Gauti Einarsson GAUTI 2.000.000
Theodóra Mýrdal Málörvunarspjöld; snemmtæk íhlutun 1.000.000
Unnur Líf Ingadóttir Imsland Út fyrir bókina 2.000.000
Þórdís Hulda Tómasdóttir Sýkla- og veirufræði (vinnuheiti) 2.000.000
  Alls úthlutað 52.214.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica