Úthlutun úr vinnustaðanámssjóði 2017

20.12.2017

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar úthlutað styrkvilyrðum til vinnustaðanáms fyrir árið 2017

Veitt voru vilyrði um styrki til 148 fyrirtækja og stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 199.264.000 kr. Styrkir eru veittir að hámarki fyrir 24 vikur á hvorum árshelmingi og því mest fyrir 48 vikur á ári og nemur styrkur á viku 13.000 kr. Styrkvilyrðin eru veitt vegna 635 nemenda sem eru í vinnustaðanámi á árinu 2017.

Fyrirtæki/stofnun Námsbraut/starfsgrein Fjöldi nema Fjöldi vikna Samtals kr.
1486 ehf. Matreiðsla 1 18 234.000
Abaco ehf. Snyrtifræði 1 26 338.000
Aðalmúr ehf. Múraraiðn 3 96 1.248.000
Afltak ehf. Húsasmíði 4 118 1.534.000
AH Pípulagnir ehf. Pípulagnir 4 192 2.496.000
Alhliða pípulagnir sf. Pípulagnir 5 138 1.794.000
Amaró ehf. Klæðskurður 1 16 208.000
Anna María Design Gull- og silfursmíði 1 48 624.000
Apótek Grill ehf. Framreiðsla og matreiðsla 2 96 1.248.000
Apótek Grill ehf. Framreiðsla og matreiðsla 3 144 1.872.000
ÁK smíði ehf. Húsasmíði 7 200 2.600.000
B. Markan ehf. Pípulagnir 1 48 624.000
B.B. Bílaréttingar ehf. Bifreiðasmíði 1 24 312.000
Bakarameistarinn ehf. Bakaraiðn 3 104 1.352.000
Bakarinn ehf. Bakaraiðn 2 82 1.066.000
BAR ehf. Matsveinanám 2 96 1.248.000
Barbarella coiffeur slf. Hársnyrtiiðn 1 48 624.000
BB byggingar ehf. Húsasmíði 1 48 624.000
BB byggingar ehf. Húsasmíði 3 96 1.248.000
Bernhard ehf. Bifvélavirkjun 1 34 442.000
Betri bílar ehf. Bifvélavirkjun 2 47 611.000
Betri bílar ehf. Bifvélavirkjun 2 48 624.000
Bifreiðaverkstæði Össa ehf. Bifvélavirkjun 1 18 234.000
Bílaumboðið Askja ehf. Bifvélavirkjun 9 230 2.990.000
Bílaumboðið Askja ehf. Vélvirkjun 2 24 312.000
Bílson ehf. Bifvélavirkjun 1 48 624.000
Bílvogur ehf. Bifvélavirkjun 2 96 1.248.000
Björgin - Geðræktarmiðstöð Suðurnesja Félagsliðabraut 1 3 39.000
BL ehf. Bifvélavirkjun 4 173 2.249.000
BL ehf. Bílamálun 2 82 1.066.000
BL ehf. Bifreiðasmíði 2 38 494.000
Bláa Lónið hf. Framreiðsla 19 912 11.856.000
Bláa Lónið hf. Matreiðsla 24 1152 14.976.000
Bogi ehf. Gull- og silfursmíði 1 24 312.000
Brauð og co ehf. (Fákafen) Bakaraiðn 3 118 1.534.000
Cosmetics ehf. Snyrtifræði 1 48 624.000
Eðalklæði ehf. Kjólasaumur 1 4 52.000
Elektro Co ehf. Rafvirkjun 1 35 455.000
Elektrus ehf. Rafvirkjun 1 48 624.000
Enorma ehf. Rafvirkjun 1 48 624.000
Esja Gæðafæði Kjötiðn 6 288 3.744.000
Ferro Zink hf. Stálsmíði 1 30 390.000
FG veitingar ehf. Matreiðsla 4 183 2.379.000
Fiskmarkaðurinn ehf. Matreiðsla 11 264 3.432.000
Flugleiðahótel ehf. (Canopy) Matreiðsla 8 360 4.680.000
Flugleiðahótel ehf. (Hilton Reykjavík Nordica) Framreiðsla 18 530 6.890.000
Flugleiðahótel ehf. (Hilton Reykjavík Nordica) Matreiðsla 29 970 12.610.000
Flugleiðahótel ehf. (Hilton Reykjavík Nordica) Snyrtifræði 1 32 416.000
Flugleiðahótel ehf. (Hótel Hérað) Matreiðsla 1 24 312.000
Flugleiðahótel ehf. (Hótel Hérað) Framreiðsla 1 24 312.000
Flugleiðahótel ehf. (Icelandair hótel Akureyri) Matreiðsla 3 144 1.872.000
Flugleiðahótel ehf. (IH Reykjavik Marina) Matreiðsla 5 200 2.600.000
Flugleiðahótel ehf. (IHH) Framreiðsla 1 32 416.000
Flugleiðahótel ehf. (IHH) Matreiðsla 1 48 624.000
Flugleiðahótel ehf. (Reykjavík Natura) Framreiðsla 3 96 1.248.000
Flugleiðahótel ehf. (Reykjavík Natura) Matreiðsla 14 516 6.708.000
Friðrik Jónsson ehf. Húsgagnasmíði 6 280 3.640.000
Fríðuhús-dagvistun minnissjúkra Félagsliðabraut 1 4 52.000
Gaflarar ehf. Rafvirkjun 4 179 2.327.000
Gagnaveita Reykjavíkur ehf. Rafvirkjun 1 11 143.000
Galito slf. Matreiðsla 3 99 1.287.000
Gamla Fiskfélagið ehf. Framreiðsla 5 240 3.120.000
Gamla Fiskfélagið ehf. Matreiðsla 5 240 3.120.000
Garðablóðberg ehf. Matreiðsla 2 48 624.000
Garðvélar ehf. Skrúðgarðyrkja 3 64 832.000
Grill markaðurinn ehf. Framreiðsla og matreiðsla 20 480 6.240.000
Græna stofan ehf. Hársnyrtiiðn 1 12 156.000
Guðnabakarí ehf. Bakaraiðn 1 24 312.000
H.Hjöll ehf. Húsasmíði 1 48 624.000
Hrafneyri ehf. Rafvirkjun 1 25 325.000
Hrafneyri ehf. Vélvirkjun 2 96 1.248.000
Hrafneyri ehf. Vélstjórn 1 48 624.000
Hár ehf. Hársnyrtiiðn 3 24 312.000
Hár og rósir hárstofa ehf. Hársnyrtiiðn 1 48 624.000
Hárform ehf. Hársnyrtiiðn 1 48 624.000
Hárgreiðslustofan Manhattan ehf. Hársnyrtiiðn 3 144 1.872.000
Hárkompan ehf. Hársnyrtiiðn 1 40 520.000
Hárnet ehf. Hársnyrtiiðn 3 60 780.000
Hársnyrtistofan Korner ehf. Hársnyrtiiðn 1 48 624.000
Hárverkstæðið Hársnyrtiiðn 1 40 520.000
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Læknaritarabraut og hjúkrunarritarabraut 2 14 182.000
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (Mannauðssvið) Sjúkraliðanám 2 23 299.000
Hekla hf. Bifvélavirkjun 3 104 1.352.000
Herramenn ehf. Hársnyrtiiðn 1 48 624.000
Héðinn hf. Stálsmíði og vélvirkjun 2 139 1.807.000
Hérastubbur ehf. Bakaraiðn 1 24 312.000
HM pípulagnir Akranesi ehf. Pípulagnir 1 48 624.000
Hótel Saga ehf. Framreiðsla og matreiðsla 19 694 9.022.000
HR ehf. Framreiðsla og matreiðsla 12 364 4.732.000
Hrafnista, Hafnarfirði Sjúkraliðanám 1 5 65.000
Hrafnista, Kópavogi Sjúkraliðanám 2 10 130.000
Hrafnista, Reykjanesbæ Sjúkraliðanám 2 10 130.000
Hrafnista, Reykjavík Sjúkraliðanám 4 16 208.000
HS pípulagnir ehf. Pípulagnir 1 24 312.000
H-verk ehf. Húsasmíði 1 48 624.000
Höldur ehf. (Deild 51) Bifvélavirkjun og bílamálun 3 61 793.000
Ísdís ehf. Kjólasaumur 2 48 624.000
Íslenski Matarkjallarinn ehf. Framreiðsla 1 32 416.000
Íslenski Matarkjallarinn ehf. Matreiðsla 4 172 2.236.000
Ísloft blikk & stálsmiðja ehf. Blikksmíði 5 64 832.000
Janey ehf. Hársnyrtiiðn 1 24 312.000
Kea veitingar ehf. Matreiðsla 4 165 2.145.000
Kjarnafæði hf. Kjötiðn 2 52 676.000
Landspítali (Aðgerðasvið) Sjúkraliðanám 5 53 689.000
Landspítali (Eldhús-Matsalir) Matartæknabraut 19 34 442.000
Landspítali (Geðsvið 04001) Sjúkraliðanám 6 60 780.000
Landspítali (Lyflækningasvið) Sjúkraliðanám 30 342 4.446.000
Landspítali (Skurðlækningasvið) Sjúkraliðanám 28 480 6.240.000
Lipurtá ehf. Snyrtifræði 1 16 208.000
Lína lokkafína sf. Hársnyrtiiðn 1 48 624.000
Matti ehf. Framreiðsla og matreiðsla 4 106 1.378.000
Medulla ehf. Hársnyrtiiðn 1 48 624.000
Múlalundur, vinnustofa S.Í.B.S. Prentsmíð (grafísk miðlun) 1 48 624.000
Mörk hjúkrunarheimili Sjúkraliðanám og félagsliðabraut 8 34 442.000
Norðlenska matborðið ehf. Kjötiðn 2 48 624.000
Object ehf. Snyrtifræði 3 71 923.000
Orka náttúrunnar ohf. Rafvirkjun og vélvirkjun 4 89 1.157.000
Paradís, snyrtistofa Snyrtifræði 4 72 936.000
Pípulagnir Samúels og Kára Pípulagnir 1 24 312.000
Prentmet ehf. Prentsmíð (grafísk miðlun) 2 96 1.248.000
Prepp ehf. Matreiðsla 2 96 1.248.000
Rafeyri ehf. Rafvirkjun 11 216 2.808.000
Rafvirkni ehf. Rafvirkjun 7 280 3.640.000
Rauðhetta og úlfurinn ehf. Hársnyrtiiðn 1 48 624.000
Reykjavíkurborg (D-138) Leikskólaliðabraut 1 6 78.000
Reykjavíkurborg (Frístundamiðstöðin Gufunesbær) Félagsmála- og tómstundabraut 1 6 78.000
Reykjavíkurborg (Frístundamiðstöðin Kringlumýri) Félagsliðabraut 1 6 78.000
Reykjavíkurborg (Maríuborg-Brekka) Leikskólaliðabraut 1 12 156.000
Reykjavíkurborg (Nóaborg) Leikskólaliðabraut 1 5 65.000
Reykjavíkurborg (SFS - Frístundamiðstöðin Gufunesbær) Félagsmála- og tómstundabraut 1 6 78.000
Reynir bakari ehf. Bakaraiðn 2 96 1.248.000
Rio Tinto á Íslandi hf. Rafvirkjun og vélvirkjun 14 341 4.433.000
Rupia ehf. Hársnyrtiiðn 2 25 325.000
S.G. Bygg ehf. Húsasmíði 1 32 416.000
S.Ó.S. Lagnir ehf. Pípulagnir 4 120 1.560.000
Sambagrill ehf. Matreiðsla 1 48 624.000
Saumsprettan ehf. Klæðskurður 5 47 611.000
Sjávargrillið ehf. Framreiðsla og matreiðsla 7 236 3.068.000
Sjúkrahúsið á Akureyri (Deild kennslu, vísinda og gæða) Sjúkraliðanám og matartæknabraut 20 48 624.000
Sjö í höggi ehf. Kjólasaumur 2 20 260.000
Skólavörðustígur 40 ehf. Framreiðsla og matreiðsla 10 233 3.029.000
Sláturfélag Suðurlands sfv. Kjötiðn 2 72 936.000
Slippurinn Akureyri ehf. Vélvirkjun og stálsmíði 15 168 2.184.000
Smíðaverk ehf. Húsasmíði 1 48 624.000
Snyrtimiðstöðin Snyrtifræði 4 114 1.482.000
Snyrtistofan Ágústa Snyrtifræði 4 124 1.612.000
Snyrtistofan Dimmalimm slf. Snyrtifræði 3 52 676.000
Snyrtistofan Helena fagra ehf. Snyrtifræði 1 48 624.000
Snyrtistofan Jóna ehf. Snyrtifræði 1 40 520.000
Spöng ehf. Húsasmíði 1 24 312.000
SR Vélaverkstæði hf. Vélvirkjun og stálsmíði 3 126 1.638.000
Stálsmiðjan Útrás ehf. Stálsmíði 2 96 1.248.000
Stoðtækni ehf. Skósmíði 1 30 390.000
Stofnlangir ehf. Pípulagnir 2 96 1.248.000
Sveitarfélagið Skagafjörður (Grunnskólinn austan Vatna) Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum 1 1 13.000
SVS trésmíði ehf. Húsasmíði 1 48 624.000
Tapas ehf. Matreiðsla 4 192 2.496.000
Tímadjásn, skartgripaverslun Gull- og silfursmíði 1 48 624.000
TK bílar ehf. Toyota Kauptúni Bifvélavirkjun, bílamálun og bifreiðasmíði 8 336 4.368.000
Trésmiðjan Akur ehf. Húsasmíði 1 48 624.000
Tæknihliðin ehf. Rafeindavirkjun 1 24 312.000
Veitur ohf. Vélvirkjun og rafvirkjun 4 82 1.066.000
Vélsmiðja Steindórs ehf. Stálsmíði 1 38 494.000
Viðmið ehf. Húsasmíði 2 87 1.131.000
Vörðufell ehf. Húsasmíði 4 83 1.079.000
Þemasnyrting ehf. Snyrtifræði 1 24 312.000
ÞG verktakar ehf. Húsasmíði 5 216 2.808.000
ÞH Blikk ehf. Blikksmíði 3 66 858.000
Þrír frakkar hjá Úlfari ehf. Matreiðsla 2 78 1.014.000
Þrír grænir ostar ehf. Matreiðsla 4 160 2.080.000
Öldrunarheimili Akureyrar Sjúkraliðanám 10 80 1.040.000
Öldungur hf. Sjúkraliðanám og matartæknabraut 8 12 156.000
Samtals   700 19.477 253.201.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica