Vefsíða Horizon Europe komin í loftið

14.8.2019

Framkvæmdastjórn ESB hefur nú opnað nýja vefsíðu fyrir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun sína, Horizon Europe.

  • Horizon-Europe-cover

Nú er hægt að nálgast allar upplýsingar um níundu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB, sem hlotið hefur heitið Horizon Europe, á nýrri vefsíðu sem verður reglulega uppfærð, eftir því sem undirbúningi áætlunarinnar vindur fram. Vefsíða Horizon Europe.

Einnig hefur verið gefin út opinber kynning á áætluninni, sem hægt er að nálgast á 23 tungumálum. Sækja kynningu á ensku

Loks er vert að minna á að opið samráð um stefnumótun Horizon Europe er í gangi til 8. september og eru hagsmunaaðilar hvattir til að láta skoðanir sínar í ljós þar.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica