Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 2018

31.5.2018

Hinn árlegi vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn fimmtudaginn 7. júní undir yfirskriftinni: Náðu lengra – út í heim – með Tækniþróunarsjóði.

Staður: Petersen svítan, Gamla bíói við Ingólfsstræti

Tími: Fimmtudagur 7. júní frá 15 – 17


Tilkynna þátttöku

 

 

Dagskrá:

  • Ávarp
    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra
  • Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs og nýtt áhrifamat
  • Oculis, frá örlitlum sprota yfir í fremstu röð augnlyfjaþróunar á alþjóðamarkaði
    Páll Ragnar Jóhannesson, framkvæmdastjóri Oculis á Íslandi
  • Reynslusögur úr Kísildalnum
    Guðmundur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri vöruþróunar Google Assistant
  • Spjall, léttar veitingar og ljúfir tónar

Hrund Gunnsteinsdóttir, stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs, stýrir fundinum









Þetta vefsvæði byggir á Eplica