Að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB

12.6.2017

Þriðjudaginn 29. ágúst 2017 kl. 9:00-12:30 verður haldið námskeið í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon 2020.

Námskeiðið verður haldið á Fosshótel Reykjavík (salur Gullfoss B).  Leiðbeinandi er Dr. Sean McCarthy frá Hyperion Ltd. á Írlandi sem er einn eftirsóttasti ráðgjafinn á þessu sviði í Evrópu. Námskeiðið fer fram á ensku.

Námskeiðsgjald er 26.500 kr. Námskeiðsgögn eru innifalin í verðinu ásamt morgunverði og kaffi.

Skráningar skulu berast fyrir 25. ágúst.

Skrá þátttöku









Þetta vefsvæði byggir á Eplica