Æskulýðssjóður fyrri úthlutun 2020

26.3.2020

Æskulýðssjóði bárust alls 15 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 17. febrúar 2020. Sótt var um styrki að upphæð 13.224 þúsund. 

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Æskulýðssjóðs ákveðið að styrkja 6 verkefni að upphæð 4.215 þúsund.

Þetta er fyrri úthlutun ársins 2020. Eftirtalin verkefni fengu styrk;

Nr. Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Tillaga
1339 Landssamband æskulýðsfélaga Hlaðvarp ungmennafélaga 150.000
1340 Bandalag íslenskra skáta Ég er eins og ég er 665.000
1355 Ungmennaráð Þroskahjálpar Sterkari saman! 1.000.000
1359 Ungmennaráð Rauða krossins á Íslandi Tækifæri 1.000.000
1378 Ungmennafélag Íslands Ungt fólk til áhrifa 400.000
1384 Æskulýðsvettvangurinn Fjölmenningarleg verkfærakista fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða 1.000.000
    Samtals úthlutað 4.215.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica