Auglýst eftir umsóknum í nýja rannsóknaráætlun

4.1.2016

NordForsk í samvinnu við Rannís og rannsóknarráðin í Finnlandi, Svíþjóð og Noregi auglýsa eftir umsóknum, fyrir Nordic Centres of Excellence, í nýja rannsóknaráætlun sem ber heitið Solving the Nordic Gender Paradox: Gender Gaps in the Research and Innovation Area.

Umsóknarfrestur er 27. apríl 2016.

Frekari upplýsingar um umsóknarferlið má finna á heimasíðu NordForsk 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica