Auglýst er eftir umsóknum í norrænu rannsóknar- og nýsköpunaráætlunina Grænn vöxtur
Auglýst er eftir umsóknum sem auka sjálfbærni á Norðurlöndum. Frekari upplýsingar um áætlunina, Nordic Green Growth Research and Innovation Programme, má nálgast á vefsíðu Nordic Innovation. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2016 (10:00 CEST).