Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar

3.3.2021

Umsóknarfrestur er til kl.15:00, 4. maí 2021. Markmið sjóðsins er að veita styrki til eflingar rannsóknum á korta- og landfræðisögu Íslands eða íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.

Allir sem áhuga hafa á korta- og landfræðisögu Íslands eða íslenskri bókfræði geta sótt um í sjóðinn.

Umsóknum skal skila á rafrænu formi í gegnum mínar síður. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi.

Sjá nánar á síðu sjóðsins

Þetta vefsvæði byggir á Eplica