Auglýst er eftir umsóknum um þverfagleg rannsóknaverkefni um sjálfbærni í höfunum

9.11.2018

Belmont Forum auglýsir eftir umsóknum

  • 10059293645_fac74d247a_o-1-

Belmont Forum auglýsir eftir umsóknum um þverfagleg rannsóknaverkefni um sjálfbærni í höfunum (Transdisciplinary Research for Ocean Sustainability). 

Belmont Forum er alþjóðlegur samstarfshópur sem styður við fjármögnun rannsókna á umhverfisbreytingum og sjálfbærni.

Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2019. Sjá nánar hér.

Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Gunnarsson hjá Rannís.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica