Auglýst er eftir umsóknum um þverfagleg rannsóknaverkefni um viðnám við hraðfara breytingum á norðurslóðum

6.3.2019

Belmont Forum auglýsir eftir umsóknum

  • Belmont-forum

Belmont Forum auglýsir eftir umsóknum um þverfagleg rannsóknaverkefni um viðnám við hraðfara breytingum á norðurslóðum (Resilience in Rapidly Changing Arctic Systems).

Belmont Forum er alþjóðlegur samstarfshópur rannsóknaaðila sem styður við fjármögnun rannsókna á umhverfisbreytingum og sjálfbærni.

Umsóknarfrestur er til 14. júní 2019. 

Sjá nánar hér

Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Gunnarsson hjá Rannís.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica