Fjórða úthlutun Æskulýðssjóðs 2015

25.1.2016

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur úthlutað til fjögurra verkefna alls 1.800 þúsund króna í fjórðu úthlutun sjóðsins fyrir árið 2015. Alls bárust sjóðnum 12 umsóknir um styrk að upphæð rúmlega 20 milljónir króna.

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk að sjóðnum að þessu sinni. Athugið að listinn er birtur með fyrirvara um villur:

Æskuðlýsfélag / æskulýðssamtök   Heiti verkefnis  Kr.
Skátasamband Reykjavíkur Öll sem eitt 300.000
Ungmennafélag Íslands Aukin þátttaka ungmenna af erlendum uppruna. 600.000 
Alþjóðleg ungmennaskipti-AUS Landnemar á netöld 600.000
Æskulýðsvettvangurinn Ekki meir 300.000 
  Heildarupphæð samþykkt: 1.800.000 

Nánar um Æskulýðssjóð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica