Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum 22. febrúar sl. að leggja til við ráðherra að úthluta þrettán verkefnum alls 4.765.000 í fyrri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2017.
Alls bárust sjóðnum 38 umsóknir um styrk að upphæð rúmlega 30 milljónir.
Stjórnin leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt;
Heiti verkefnis: | Umsækjandi: | Styrkur: |
Átak gegn stafrænu einelti | Æskulýðsvettvangurinn | 1.000.000 |
EDRÚ bar | Núll prósent hreyfingin | 260.000 |
Flugdrekanámskeið | Æskan Barnahreyfing IOGT á Íslandi | 110.000 |
Forvarnir unga fólksins | Ungmennafélag Íslands | 500.000 |
Hrollur - Ævintýraleg útivistarkeppni fyrir dróttskáta | Skátafélagið Mosverjar | 200.000 |
Innri viðburðir BEST í Reykjavík | Víðfari-BEST á Íslandi | 250.000 |
Leikir án hindrana | Æskan Barnahreyfing IOGT á Íslandi | 195.000 |
Menntaskólakynningar | Ungir umhverfissinnar | 400.000 |
Mín eigin fyrirmynd | Ungmennafélag Íslands | 500.000 |
Námskeið til að efla samskipta- og raungreinafærni. | Skákdeild Ungmennafélagsins Fjölnis | 250.000 |
Ungmennaskipti Bruni - THW-Jugend Bad Kreuznach | Ungmennadeild Hjálparsveitar skáta Hveragerði | 300.000 |
Ungmennaskipti ICE-SAR og THW | Ungmennadeild björgunarsveitarinnar Ársæll | 300.000 |
Uppfærsla og framkvæmd Flóttaleiks | Ungmennaráð Rauði krossinns í Reykjavík | 500.000 |
Samtals: | 4.765.000 |
Nánari upplýsingar um Æskulýðssjóð.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.