Haustfundur Tækniþróunarsjóðs 2023

14.11.2023

Haustfundur Tækniþróunarsjóðs 2023 verður haldinn fimmtudaginn 14. desember, kl. 15:00-16:00 í Grósku.

  • Taeknithrounarsjodur-haustfundur-2023

Fundurinn verður í fyrirlestrarsalnum í Grósku,  hefst klukkan 15:00 og stendur til 16:00 auk þess sem fundurinn verður í beinu streymi. 

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar fundinn. 

Meðal þess sem kynnt verður á fundinum er Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2023. 

Að lokinni dagskrá verður gestum boðið upp á léttar veitingar í almenna rými Grósku þar sem tækifæri gefst til þess að fagna með styrkþegum sjóðsins. 

Fundurinn er öllum opinn en gestir eru beðnir um að skrá þátttöku. Smellið á hnappinn hér fyrir neðan til að opna skráningarform.

Dagskrá

Dagskrá birtist fljótlega

Skráðu þig á Haustfund Tækniþróunarsjóðs

Þetta vefsvæði byggir á Eplica