Hljóðritasjóður seinni úthlutun 2018

12.12.2018

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun úr sjóðnum 2018. Umsóknarfrestur rann út 15. september síðast liðinn. Alls bárust 65 umsóknir. Sótt var um 43.977.726 krónur. Samþykkt var að veita 20 milljónum króna króna til 43 umsækjenda.

  • Hljodritunarsjodur

Styrkt verkefni eru af ýmsum toga og styrkupphæðir eru á bilinu á bilinu 100.000 – 1.000.000.

Alls hafa 101 verkefni verið styrkt á árinu með þessari seinni úthlutun 2018. Styrkupphæð  í heild er 37.650.000. Umsóknarfrestur vegna næstu úthlutunar er 15. mars 2019.

Hlutverk Hljóðritasjóðs er að efla íslenska hljóðritagerð í tónlist með fjárhagslegum stuðningi við útgáfu hljóðrita. Gjaldgeng eru hljóðrit sem innihalda nýja íslenska tónlist, unnin eru og kostuð af íslenskum aðilum eða eru samstarfsverkefni íslenskra og erlendra aðila. 

Styrkt verkefni:*

Nafn Póstnúmer Heiti verkefnis Úthlutað
Anna Gréta Sigurðardóttir ERL Duos, Trios & Quartets 410.000
Baldur Hjörleifsson 621 Baldur- VAL EP 250.000
Björn Thoroddsen 200 Bjössi í BNA 320.000
Christopher John Foster - fyrir Funa 101 Gárur (vinnuheiti) 300.000
Dúkkulísur ehf. 220 Enn og aftur jól 620.000
Egill Jónsson 105 Löv & Ljón 250.000
Elísa María Geirsdóttir Newman 233 Upptaka á fimmtu sóló plötu Elízu Newman 500.000
Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir 600 Frú Elísabet 600.000
Guðmundur Steinn Gunnarsson 107 Tøyen, fil og klafferi leikur tónverk Guðmundar Steins inn á segulband 400.000
Gunnar Andreas Kristinsson 101 Hljóðritun fyrir nýjan geisladisk Gunnars Andreasar Kristinssonar 450.000
Hafdís Huld Þrastardóttir 271 Hafdís Huld - sjötta sólóplata. 1.000.000
Hanna Mia Matsdóttir og Jonstam Brekkan 105 EP upptökur 450.000
Helgi Reynir Jónsson 110 MATT - 7 years 450.000
Hildur Kristín Stefánsdóttir 101 Hildur - Intuition EP plata 700.000
Indriði Arnar Ingólfsson 105 Indridi - Loonrat 250.000
Ingi Bjarni Skúlason 110 Ingi Bjarni Kvintett - Tenging 250.000
Ingunn Huld Sævarsdóttir 112 Breiðskífa á ensku 400.000
Jelena Ciric 107 Jelena Ciric - Fyrsta Breiðskífa 450.000
Katrín Helga Ólafsdóttir 220 K.óla - hljóðritun EP-plötu 250.000
Kjartan Dagur Holm 101 Amusics 350.000
Klassart 107 Tónlist við kvæði
Hallgríms Péturssonar
550.000
Kristján H. Edelstein 600 Hljóðvist 400.000
Magnús Albert Jensson 108 Upptaka á gítarverki 200.000
Margrét Eir Hönnudóttir 220 Mærin Tign 300.000
Marína Ósk Þórólfsdóttir 230 Sóló plata 500.000
Mikael Máni Ásmundsson 101 Bobby 350.000
Ólafur Jónsson 105 Kvartett/Kvintett Ólafs Jónssonar 350.000
Pamela De Sensi Kristbjargardóttir 200 InKontra- sólóverk fyrir alt- og kontrabassaflautu 450.000
Páll Ragnar Pálsson 101 Plata með kammerverkum 650.000
Sigurlaug Gísladóttir 105 Mr. Silla 600.000
Sindri Már Sigfússon 101 Floating Trash Island 500.000
Sumarliði Guðmar Helgason 603 Ónefnt 300.000
Svikamylla ehf. 103 NEYSLUTRANS 1.000.000
Sykur sf. 101 Hljómplatan „Játakk“ 550.000
Töfrahurð 200 Hljóðritanir: Konan og selshamurinn 600.000
Tölvutónn ehf 600 Í ævitúni 450.000
Una Stefánsdóttir 111 Una Stef - ný plata 1.000.000
UneGang sf. 101 Une Misère Breiðskífa 2019 550.000
Úlfur Kolka ERL El Lobo - The Decline of Western Civilization 300.000
Vala Sigríður Guðmundsdóttir Yates 104 Vala Yates - Fyrsti diskur 450.000
Valgeir Guðjónsson 820 Tímabæri lagabálkurinn 850.000
Þórður Ingi Jónsson 101 Lord Pusswhip is Rich 350.000
Örn Ingi Unnsteinsson 350 Brim - hljóðblöndun og mastering 100.000
Samtals 20.000.000

*Birt með fyrirvara um villur.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica