Kynning á orkuáætlun Horizon 2020

4.11.2015

Fimmtudaginn 19. nóvember nk. stendur Rannís í samstarfi við Iceland Geothermal og GEORG fyrir kynningarfundi um nýja Orkuáætlun Horizon 2020. Farið verður yfir Horizon 2020 og þær rannsóknaáherslur sem finna má í nýrri áætlun fyrir árin 2016-2017. Einnig verða ný íslensk orkuverkefni kynnt sem fjármögnuð eru af áætluninni.

Dagskrá

  • Skráning og kaffi
  • Orkuáætlun í Horizon 2020 ( Secure Clean and efficiant energy)
    Sóknarstyrkir og stuðningur við umsækjendur
    Kristmundur Ólafsson, Rannís Sækja kynning
  • Kynning á nýjum íslenskum H2020 orkuverkefnum
    Hjalti Páll Ingólfsson, GEORG Sækja kynning

Fundurinn verður haldinn 19. nóvember, kl. 9:00 - 10:30 að Borgartúni 30, 105 Reykjavík, í fundarsal á 6. hæð.

Fundurinn er öllum opinn en vinsamlegast skráið þátttöku!

Skrá mig á viðburðinn

Orka4









Þetta vefsvæði byggir á Eplica