Kynning á Rannsóknasjóði

24.5.2017

Miðvikudaginn 31. maí kl. 13:00-14:00, Borgartúni 30, 3. hæð. Kynningarfundurinn er opinn og allir áhugasamir velkomnir. 

Kynning á Rannsóknasjóði og opinn fyrirspurnartími varðandi umsóknakerfið

Kynningin fer fram á íslensku en fyrirspurnum á ensku verður einnig svarað.

Við viljum einnig vekja athygli á stuttum myndböndum með leiðbeiningum á ensku fyrir umsækjendur á síðu Rannsóknasjóðs fyrir styrkárið 2018.

Sækja kynningu

Næsti umsóknarfrestur sjóðsins er 15. júní 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica