Kynning á H2020 áætlun um umhverfi, loftslagsmál og auðlindir

20.11.2015

Miðvikudaginn 2. desember  kl. 14:00 – 16:00 verður kynning á einni af samstarfsáætlunum Evrópusambandsins, Umhverfi, loftslagsmál og auðlindir.  Kynningin verður í fundarsal á 6. hæð, Borgartúni 30.

Mr. Attilio Gambardella  verkefnisstjóri  frá aðalskrifstofu samstarfsáætlunarinnar Í Brussel kynnir áætlunina.   Aðgangur er ókeypis en þeir sem ætla að sækja fundinn er bent á að skrá sig til þátttöku sem fyrst og ekki síðar en 1. des.

Skrá þátttöku

Þetta vefsvæði byggir á Eplica