Kynningarfundur um nýja rannsóknaráætlun

4.1.2016

Fimmtudaginn 14. janúar stendur Rannís í samvinnu við NordForsk fyrir kynningarfundi um nýja rannsóknaráætlun, Solving the Nordic Gender Paradox: Gender Gaps in the Research and Innovation Area.

Fundurinn verður haldinn hjá Rannís, Borgartúni 30, í fundarsal á 3ju hæð kl. 10:00 -12:00. 

Ath! Tungumál fundarins er enska.

Lotta Strandberg frá Nordforsk mun kynna áætlunina.

Nánar um áætlunina og umsóknarferlið .

Fundurinn er öllum opinn en vinsamlegast skráið þátttöku!

Skrá mig á kynningarfundinn

Þetta vefsvæði byggir á Eplica