Námskeið í gerð Nordplus umsókna

2.2.2017

Starfsfólk Nordplus verður með námskeið fyrir umsækjendur þriðjudaginn
7. febrúar nk. kl 15:30 - 17:00 í húsakynnum Rannís, Borgartúni 30.

Námskeiðið er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig . Á námskeiðinu verður umsóknarkerfið Espresso útskýrt og farið verður yfir helstu atriði sem ber að hafa hugfast við umsóknarskrif í Nordplus menntaáætlunina . Námskeiðið er ætlað fyrir alla þá sem hafa áhuga á að vita meira um Nordplus og þá sem ætla að sækja um.

Skrá þátttöku

Þetta vefsvæði byggir á Eplica