Nordic Energy Research auglýsir eftir umsóknum í Nordic Maritime Transport and Energy áætlunina

1.9.2020

Nordic Maritime Transport and Energy Programme (2021-2023) er samstarfsáætlun norðurlandaþjóða um að efla samvinnu og ýta undir rannsóknir á sviði sjárvartengdra flutninga og orkumála.

Auglýst er eftir norrænum samstarfsverkefnum á eftirfarandi áherslusviðum:

Alternative fuels and propulsion systems (energy vectors) with low-carbon impact 

  • Concepts utilizing hydrogen, ammonia or other fuels based on green or blue hydrogen
  • Projects utilizing biofuels
  • Fully battery-electric concepts

Verkefni geta verið til allt að tveggja ára og leggur hvert land til fjármagn fyrir sínum hluta verkefna sem fá stuðning. Tækniþróunarsjóður leggur til allt að 30 milljón íslenskar krónur (ca. 1.89 milljón norskar krónur) til íslenskra verkefna. Mikilvægt er að umsækjendur kynni sér vel reglur og leiðbeiningar áætlunarinnar.

Vefkynning verður haldin 14. október skráning

Umsóknarfrestur rennur út 28. október 2020 kl. 12:00 (13:00 CET).

Frekari upplýsingar um áætlunina veitir Lýður Skúli Erlendsson hjá Rannís.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica