NOS-HS styrkir sjö rannsóknaverkefni, þar af þrjú með íslenskri þátttöku

12.6.2023

Áberandi er hve margar ungar konur taka þátt í verkefnunum. Jafnframt er umfjöllunarefnið fjölbreytt, allt frá víkingum, fornum lagabókum, eldri innflytjendum, til flóttafólks frá Úkraínu. NOS-HS er norrænn samstarfsvettvangur í hug- og félagsvísindum.

  • Young_researchers

Styrkirnir miðuðu að því að veita yngra vísindafólki tækifæri til að leiða rannsóknaverkefni og byggja upp norrænt tengslanet. Margar hágæða umsóknir bárust en gildar umsóknir voru 155. Nánari upplýsingar um verkefnin sjö er að finna hér:

Making a Warrior: The Social Implications of Viking Age Martial Ideologies
Þátttakendur frá Noregi, Íslandi, Danmörku og Svíþjóð.

Exploring homelessness among young care leavers: Addressing challenges and finding potentials in a Nordic welfare context
Þátttakendur frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð.

Nordic Law Books: The Production and Use of Vernacular Law Manuscripts in the North from 1100 to 1600
Þátttakendur frá Noregi, Íslandi, Svíþjóð og Danmörku.

PastForward: The political uses of the past in digital discourses about Nordic futures
Þátttakendur frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð.

To integrate or return? Policies, aspirations and outcomes for Ukrainian refugees in the Nordic countries
Þátttakendur frá Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku.

Banal (Non)Religion: Secular Imaginaries in Contemporary Pop-Culture
Þátttakendur frá Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku og Noregi.

Healthy communities in ageing societies – participatory research with elderly immigrants and refugees living in a Nordic society
Þátttakendur frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð.

Nánari upplýsingar á vef Nordforsk .









Þetta vefsvæði byggir á Eplica