Lýst eftir umsóknum í rannsóknasamstarfi í Rúmeníu

29.11.2013

Verkefnisstjórn áætlunarinnar „Research within Priority Sectors“, sem styrkt er af Þróunarsjóði EFTA, hefur auglýst eftir umsóknum í sjóðinn. Umsóknarfresturinn er til 17. janúar 2014. Þróunarsjóðurinn leggur til 20 milljónir evra, rúmensk stjórnvöld rúma milljón að auki. Nánari upplýsingar er að finna í þessum tengli.

Áhugasömum lesendum er er bent á að hafa samband við Viðar Helgason hjá Rannís, vidar.helgason@rannis.is, til frekari upplýsinga.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica