Íslenskukennsla fyrir útlendinga: næsti umsóknarfrestur 10. janúar 2014

3.12.2013

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til námskeiða í íslensku, sem ekki eru hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi.

Markmiðið með styrkjunum er að gefa útlendingum sem búsettir eru á Íslandi tækifæri til að öðlast færni í íslensku.


Fræðsluaðilar og fyrirtæki sem bjóða starfsmönnum sínum upp á skipulagða kennslu í íslensku, geta sótt um styrki.

Umsóknum skal skilað á rafrænu formi


Allar nánari upplýsingar og aðgangur að rafrænu umsóknarformi hér:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica