Dr. Jón Gunnar Bernburg hlýtur Hvatningarverðlaun 2013

5.12.2013

Dr. Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, hlaut Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir 2013, sem afhent voru á Rannsóknaþingi Rannís fimmtudaginn 5. desember. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti verðlaunin að þessu sinni.

Nánar um Jón Gunnar og rökstuðning fyrir valinu hér.

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica