Úthlutun úr Æskulýðssjóði

8.12.2013

Fjórða úthlutun úr Æskulýðssjóði fyrir árið 2013 hefur farið fram. Umsóknarfrestur rann út 1. nóvember sl. og bárust 39 styrkumsóknir.  

Sótt var um styrki að upphæð 18.829.853 alls og hlutu 22 verkefni styrk að þessu sinni. Heildarupphæð úthlutunar var 6.016.000.


Eftirtalin verkefni hlutu styrk:

Æskulýðsfélag/samtök Verkefni Upphæð
Skátafélagið Hraunbúar Námskeið fyrir foringja 200.000
K.F.U.M. og K.F.U.K. Keflavík Leiðtogafræðsla 375.000
Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands Snjóboltinn 400.000
Ungmennafélag Íslands Ringo kynning 200.000
Ungmennafélag Íslands Flott fyrirmynd 350.000
Æskulýðsvettvangurinn Hljóðupptaka 200.000
Æskulýðsvettvangurinn Verndum þau 400.000
Æskulýðsvettvangurinn Dagur sjálfboðaliðans 150.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi Kynning á vinavikuni 300.000
Landssamband æskulýðsfélaga Samhljómur æskulýðsfélaga 250.000
Núll Prósent Hreyfingin Aðgengi fyrir alla 300.000
KFUM og KFUK á Íslandi Unify 2014 300.000
Skátafélag Borgarness Innleiðing í áföngum 91.000
Skátafélagið Garðbúar Keilumót Garðbúa 100.000
Skátafélagið Hamar Félagshristingur 200.000
Skátafélagið Hamar Foringjanámskeið 50.000
Skátafélagið Hamar Gilwell leiðtogaþjálfun 100.000
Skátafélagið Ægisbúar Til sjávar 400.000
Skátasamband Reykjavíkur Á víkingaslóð 600.000
AFS á Íslandi Sjálfboðaliðaskóli AFS 500.000
Æskulýðssamband kirkjunnar í Rv Farskóli leiðtogaefna 300.000
Samband íslenskra framhaldsskólanema (S.Í.F) Handbók fyrir stjórnir 250.000
     
   Alls: 6.016.000
     
Þetta vefsvæði byggir á Eplica