Úthlutun Tækniþróunarsjóðs haust 2013

20.12.2013

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur lokið við úthlutun seinni hluta árs 2013.

Alls bárust 152 umsóknir í Tækniþróunarsjóð vegna umsóknarfrests sem rann út 15. september síðastliðinn. Á fundi sínum 18. desember 2013 ákvað stjórn sjóðsins að bjóða verkefnisstjórum 27 verkefna að ganga til samninga um ný verkefni auk framhaldsumsókna. 

Lista yfir ný verkefni má nálgast hér.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica